Terra umhverfisþjónusta hefur tekið saman helstu úrgangstegundir og leiðbeiningar hvernig best er að flokka til að ná hreinum straumum frá heimilum og fyrirtækjum.
Í tilefni að opnun nýrrar félagsaðstöðu ungmennafélags Æskunnar, afhenti sveitarstjóri formanni Æskunnar gjöf frá sveitarfélaginu.
Óskum við Ungmennafélaginu til hamingju með nýtt húsnæði.