Svalbarðsstrandarhreppur óskar eftir starfsfólki í hlutastarf í heimaþjónustu. Viðkomandi þarf að hafa bíl til umráða. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu hreppsins í síma 464-5500.
Ný lög um úrgangsmál tóku gildi 1. janúar 2023. Sveitarstjórn hefur lagt áherslu á að leita hagkvæmustu leiða við að uppfylla skilyrði laganna og nýta kerfið sem fyrir er eins og hægt er.
Svalbarðsstrandarhreppur auglýsir úthlutun byggingarlóða á Svalbarðseyri. Umsóknarfrestur rennur út 9. mars, og verða allar umsóknir sem borist hafa fyrir þann tíma teknar til skoðunar af sveitarstjórn.