Terra umhverfisþjónusta hefur tekið saman helstu úrgangstegundir og leiðbeiningar hvernig best er að flokka til að ná hreinum straumum frá heimilum og fyrirtækjum.
Í tilefni að opnun nýrrar félagsaðstöðu ungmennafélags Æskunnar, afhenti sveitarstjóri formanni Æskunnar gjöf frá sveitarfélaginu.
Óskum við Ungmennafélaginu til hamingju með nýtt húsnæði.
Dagana 16. - 24. nóvember stendur Evrópska nýtnivikan yfir en markmið átaksins er að hvetja fólk til að draga úr óþarfa neyslu, nýta hluti betur og draga þannig úr myndun úrgangs. Þema ársins er matarsóun undir slagorðinu Það er óbragð af matarsóun!