Fréttir

Sunnuhlíð, Svalbarðsstrandarhreppi – kynning skipulagslýsingar vegna breytingar á aðalskipulagi

Sveitarstjórn Svalbarðsstrandarhrepps samþykkti á fundi sínum 3. október 2023 að vísa skipulagslýsingu, vegna breytingar á Aðalskipulagi Svalbarðsstrandarhrepps 2008-2020 í kynningarferli skv. 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Snjallstýrð LED götulýsing

Nýju LED götuljósalamparnir í Borgartúni og Tjarnartúni eru snjallstýrðir. Á þeim eru birtu- og hreyfinemar sem stýra lýsingunni eftir aðstæðum.

Vinna við göngu-og hjólastíg

Vinna við göngu- og hjólastíginn frá Vaðlaheiðargöngum að Skógarböðunum hefur staðið yfir undanfarnar vikur.

Umhverfisviðurkenning Svalbarðsstrandarhrepps 2023

Umhverfis- og atvinnumálanefnd ákvað á fundi sínum að veita annarsvegar viðurkenningu fyrir fyrirtæki ársins og hinsvegar fyrir lóð hjá einstaklingum.

Fundarboð 120. fundur 3. október 2023 kl. 14:00

120. fundur sveitarstjórnar Svalbarðsstrandarhrepps 2022-2026 verður haldinn í ráðhúsinu Svalbarðseyri, þriðjudaginn 3. október 2023 kl. 14:00.

Þrennir rafrænir kynningarfundir um Uppbyggingarsjóð

Haldnir verða tveir rafrænir kynningarfundir um Uppbyggingarsjóð, annar verður haldinn 18. september kl. 16:15 en hinn 20. september kl. 12:15.

Fundarboð 119. fundur 12.09.2023

119. fundur sveitarstjórnar Svalbarðsstrandarhrepps 2022-2026 verður haldinn í ráðhúsinu Svalbarðseyri, þriðjudaginn 12. september 2023 kl. 13:00.

Þjóðbúningadagur á Safnasafninu

Verið velkomin á þjóðbúningadag og jafnframt lokadag sumarsýninga Safnasafnsins laugardaginn 16. september frá kl. 14 til 17.

Réttir í Geldingsárrétt

Laugardaginn 9. september verður réttað í Geldingsárrétt. Fjallskilastjóri reiknar með að fjörið í réttinni verði mest í kringum klukkan 13 til 15, en það fer að sjálfsögðu eftir því hvernig smölun gengur.

Stormur í aðsigi - opinn kynningarfundur þriðjudaginn 5. september

Þriðjudaginn 5. september fer fram opinn kynningarfundur á hraðlinum Startup Storm, sem Norðanátt stendur fyrir. Norðanátt er hreyfiafl nýsköpunar á Norðurlandi með markmiðið að skapa kraftmikið samfélag fyrir frumkvöðla og fyrirtæki á svæðinu sem eru að vinna að nýsköpun með áherslu á loftslagsmál og hringrásarhagkerfið.