Fundarboð 136. fundur 4.06.2024

Dagskrá:

Almenn mál

1.

2205006 - Meyjarhóll 2

 

byggingarleyfisumsókn fyrir Meyjarhól 2, sótt er um að byggja 12,5 fermetra anddyrni við íbúðarhúsið.

 

   

2.

2405007 - Túnsberg L152953 - umsókn um breytingu á aðalskipulagi vegna efnistöku 2024

 

Erindi frá landeigendum Túnsbergs, landeigendur óska eftir breytingu á aðalskipulagi.

 

   

3.

2105003 - Upprekstur á afrétt

 

Upprekstur á afrétt 2024.

 

   

Fundargerð

4.

2405003F - Umhverfis- og atvinnumálanefnd - 36

 

4.1

2402006 - Umhverfisdagur 2024

 

4.2

2405010 - Fuglaskoðunar við tungutjörn

 

4.3

2301002 - Umhverfisviðurkenning Svalbarðsstrandarhrepps

 

4.4

2210004 - Sorphirða

 

4.5

2209006 - Atvinnumál í sveitarfélaginu.

 

   

8.

2405001F - Skólanefnd - 30

 

8.1

2104002 - Innra mat - Valsárskóli

 

8.2

2104003 - Innra mat - Álfaborg

 

8.3

2405009 - Skólamáltíðir

 

8.4

2206003 - Starfsmannamál - Almennt

 

8.5

2011012 - Stytting vinnuvikunnar

 

   

Fundargerðir til kynningar

5.

2203006 - Fundargerðir embættis skipulags- og byggingarfulltrúa

 

Fundargerð embættis skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 71 lögð fram til kynningar.
Eftirfarandi mál voru tekin fyrir tengd Svalbarðsstrandarhreppi.

 

   

6.

2202008 - Hafnarsamlag fundargerðir

 

Fundargerð stjórnar Hafnarsamlags Norðurlands nr. 288 lögð fram til kynningar.

 

   

7.

2105001 - Svæðisskipulag Eyjafjarðar 2012-2024 Fundargerðir

 

Fundargerð svæðisskipulagsnefndar Eyjafjarðar, dags. 23. apríl 2024 lögð fram. Í lið 15 er óskað eftir samþykki sveitarfélaga í Eyjafirði fyrir því að endurskoða fjallskilasamþykkt Eyjafjarðar á vettvangi nefndarinnar.

 

   

 

Aðalmenn eru beðnir að láta vita af forföllum í tíma svo hægt sé að boða varamenn.

 

Svalbarðseyri 31.05.2024,

Gestur Jensson
Oddviti.