Samkvæmt 62. grein Sveitarstjórarlaga nr. 138/2011, sem tóku gildi 1. janúar 2012, skal sveitarstjórn árlega afgreiða fjárhagsáætlun fyrir komandi ár og næstu þrjú ár þar á eftir. Fjárhagsáætlun komandi árs felur í sér bindandi ákvörðun um allar fjárhagslegar ráðstafanir sveitarfélagsins á því ári sem hún tekur til.
Fjárhagsáætlanir skulu gefa glögga mynd af rekstri sveitarfélagsins, efnahag og breytingum á handbæru fé. Einnig skal þar koma fram greinargott yfirlit um tekjuöflun, ráðstöfun fjármuna og fjárheimildir sveitarfélagsins. Við gerð fjárhagsáætlunar skal hafa hliðsjón af fjárhagslegri stöðu sveitarsjóðs og stofnana sveitarfélagsins við upphaf áætlunartímabilsins.
Fyrir gildistöku Sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011 var annarsvegar gerð fjárhagsáætlun fyrir komandi ár og hins vegar áætlun fyrir komandi ár og næstu tvö ár þar á eftir (þriggja ára áætlun), sem skýrir mismunandi framsetningu hér að neðan.
Fjárhagáætlun:
Fjárhagsáætlun 2025-2028
Fjárhagsáætlun 2024-2027
Fjárhagsáætlun 2023-2026
Fjárhagsáætlun 2022-2025
Fjárhagsáætlun 2021-2024
Fjárhagsáætlun 2020-2023
Fjárhagsáætlun 2019-2022
Fjárhagsáætlun 2018-2021
Fjárhagsáætlun 2015
Fjárhagsáætlun 2012
Fjárhagsáætlun 2011
Fjárhagsáætlun 2010
Fjárhagsáætlun 2009
Fjárhagsáætlun 2008
Þriggja ára áætlun:
Þriggja ára áætlun 2013-2016
Þriggja ára áætlun 2012-2014
Þriggja ára áætlun 2011-2013
Þriggja ára áætlun 2009-2011
Efni yfirfarið 15.12.21