Kostir hverfis og framtíðarsýn
- Nálægð við skóla og leikskóla
- Fjölskylduvænt umhverfi
- Blönduð byggð; einbýli, rað- og parhús, lítil fjölbýli
- Stórar lóðir
- Nálægð við sjó
- Leik- og útivistarsvæði innan hverfis og góðar gönguleiðir
- Aðeins 12 km vegalengd inn á Akureyri