Bókasafn Svalbarðsstrandarhrepps hefur verið lagt niður og gerður þjónustusamningur við Amtsbókasafnið sem mun veita íbúum Svalbarðsstrandarhrepps sömu þjónustu og íbúum Akureyrarbæjar hvað varðar aðgang að safnakosti og annarri þjónustu sem safnið hefur upp á að bjóða hverju sinni.
Íbúar með lögheimili í Svalbarðsstrandarhreppi greiða samkvæmt gjaldskrá safnsins fyrir þjónustu líkt og þau væru með lögheimili í Akureyrarbæ.
Efni yfirfarið 13.01.25