Við viljum vekja athygli á skemmtilegri grein á fréttamiðlinum akureyri.net um sameiginlegan skóladag nemenda á unglingastigi úr fjórum grunnskólum, Valsárskóla, Grenivíkurskóla, Þelamerkurskóla og Hrafnagilsskóla.
Sveitarstjórn Svalbarðsstrandarhrepps samþykkti á fundi sínum 3. október 2023 að vísa skipulagslýsingu, vegna breytingar á Aðalskipulagi Svalbarðsstrandarhrepps 2008-2020 í kynningarferli skv. 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.