Fréttir

Skapandi smiðjur í skólastarfi

Við viljum vekja athygli á skemmtilegri grein á fréttamiðlinum akureyri.net um sameiginlegan skóladag nemenda á unglingastigi úr fjórum grunnskólum, Valsárskóla, Grenivíkurskóla, Þelamerkurskóla og Hrafnagilsskóla.

Hreyfing fyrir eldri borgara - breyttur vikudagur!

Athugið að tímarnir hafa verið færðir yfir á þriðjudaga kl. 16:00 til 17:00.

Sunnuhlíð, Svalbarðsstrandarhreppi – kynning skipulagslýsingar vegna breytingar á aðalskipulagi

Sveitarstjórn Svalbarðsstrandarhrepps samþykkti á fundi sínum 3. október 2023 að vísa skipulagslýsingu, vegna breytingar á Aðalskipulagi Svalbarðsstrandarhrepps 2008-2020 í kynningarferli skv. 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Snjallstýrð LED götulýsing

Nýju LED götuljósalamparnir í Borgartúni og Tjarnartúni eru snjallstýrðir. Á þeim eru birtu- og hreyfinemar sem stýra lýsingunni eftir aðstæðum.

Vinna við göngu-og hjólastíg

Vinna við göngu- og hjólastíginn frá Vaðlaheiðargöngum að Skógarböðunum hefur staðið yfir undanfarnar vikur.

Umhverfisviðurkenning Svalbarðsstrandarhrepps 2023

Umhverfis- og atvinnumálanefnd ákvað á fundi sínum að veita annarsvegar viðurkenningu fyrir fyrirtæki ársins og hinsvegar fyrir lóð hjá einstaklingum.

Fundarboð 120. fundur 3. október 2023 kl. 14:00

120. fundur sveitarstjórnar Svalbarðsstrandarhrepps 2022-2026 verður haldinn í ráðhúsinu Svalbarðseyri, þriðjudaginn 3. október 2023 kl. 14:00.

Þrennir rafrænir kynningarfundir um Uppbyggingarsjóð

Haldnir verða tveir rafrænir kynningarfundir um Uppbyggingarsjóð, annar verður haldinn 18. september kl. 16:15 en hinn 20. september kl. 12:15.