Fréttir

Aðalfundur Kvenfélags Svalbarðsstrandarhrepps 13. mars kl. 20:00 í Valsárskóla

Nú er komið að aðalfundi Kvenfélags Svalbarðsstrandar og verður hann haldinn í Valsárskóla (skálanum) nk.mánudagskvöld 13.mars húsið opnar kl 20 og fundur hefst kl 20.30.

Fundarboð 109. fundur 07.03.2023

109. fundur sveitarstjórnar Svalbarðsstrandarhrepps 2022-2026 verður haldinn í ráðhúsinu Svalbarðseyri, þriðjudaginn 7. mars 2023 kl. 13:00

Opnunartími gámasvæðis

Við minnum á breyttan opnunartíma gámasvæðisins. Opið er frá kl. 13:00 til 17:00 á þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum.

Tún til leigu

Svalbarðsstrandarhreppur auglýsir til leigu tún hreppsins úr Meðalheimslandi samkvæmt meðfylgjandi mynd. Tún merkt nr. 402, 403, 404, 405 og 406 samtals 9,23 hektarar. Nánari upplýsingar á skrifstofu Svalbarðsstrandarhrepps í síma 464 5500.

Fundarboð 108. fundur 21.02.2023

108. fundur sveitarstjórnar Svalbarðsstrandarhrepps 2022-2026 verður haldinn í ráðhúsinu Svalbarðseyri, þriðjudaginn 21. febrúar 2023 kl. 13:00.

Svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs á Norðurlandi

Öll sveitarfélög á Norðurlandi, samtals 16 sveitarfélög á svæðinu frá Stikuhálsi í vestri að Bakkaheiði í austri, vinna nú að sameiginlegri svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs í samræmi við 6. gr. laga um meðhöndlun úrgangs, nr. 55/2003, með síðari breytingum.

Umhverfisviðukenningar 2022 afhendar.

Nú á dögunum tilkynnti Umhverfis- og atvinnumálanefnd um hverjir fengu úthlutað -Umhverfisviðurkenningu Svalbarðsstrandarherpps árið 2022.

Fundarboð 107. fundur 06.02.2023

107. fundur sveitarstjórnar Svalbarðsstrandarhrepps 2022-2026 verður haldinn í ráðhúsinu Svalbarðseyri, þriðjudaginn 7. febrúar 2023 kl. 13:00.

Byggjum á góðum grunni til framtíðar

Nýtt ár er gengið í garð og vil ég byrja á að óska öllum íbúum Svalbarðsstrandarhrepps gleðilegs árs með þökk fyrir árið sem er liðið. Undirrituð tók við starfi sveitarstjóra á haustdögum 2022, og þakka ég góðar móttökur og ánægjuleg samskipti á liðnu ári.