Fundarboð
127. fundur sveitarstjórnar Svalbarðsstrandarhrepps 2022-2026 verður haldinn í ráðhúsinu Svalbarðseyri, þriðjudaginn 16. janúar 2024 14:00.
Dagskrá:
Almenn mál |
||
1. |
2306014 - Erindi til sveitarstjórnar sem varðar skipulagsmál í Sunnhlíð 3 |
|
kynningu ASK-tillögu á vinnslustigi vegna frístundabyggðar í Sunnuhlíð lauk 8. janúar sl. og bárust átta umsagnir og athugasemdir. |
||
|
||
2. |
2311005 - Bakkatún 2 - umsókn um stækkun svala |
|
Grenndarkynning vegna erindis frá Arnari Björnssyni lóðarhafa Bakkatúns 2, um stækkun á svölum lauk 5. janúar sl og barst ein athugasemd. |
||
|
||
3. |
2401001 - Veigahall 2 - beiðni um breytingu á deiliskipulagi |
|
Erindi frá Þórði Tómassyni,beiðni um breytingu á deiliskipulagi á lóð Veigahall 2. |
||
|
||
4. |
2401002 - Veigahall 8 - beiðni um breytingu á deiliskipulagi |
|
Erindi frá Ámunda Sjafnar Tómassyni, beiðni um breytingu á deiliskipulagi á lóð Veigahall 8. |
||
|
||
5. |
2105001 - Svæðisskipulag Eyjafjarðar 2012-2024 Fundargerðir |
|
Svæðisskipulagsnefnd Eyjafjarðar - ósk um umræðu um endurskoðun skipulags |
||
|
||
6. |
2210006 - Endurskoðun á Aðalskipulagi Svalbarðsstrandarhrepps 2024 |
|
Tekið til umfjöllunnar uppfærð skipulagslýsing vegna endurskoðunar Aðalskipulags Svalbarðsstrandarhrepps, unnin af Landslagi. |
||
|
||
7. |
2209009 - Breyting á Aðalskipulagi Þingeyjarsveitar |
|
Þingeyjarsveit - umsagnarbeiðni um Aðalskipulag Þingeyjarsveitar nr. 0881 2023. |
||
|
||
8. |
2401003 - Skógræktar- og útivistarsvæði í Vaðlaskógi |
|
Erindi frá JURIS f.h. landeigenda Vaðlareits Veigastaðalands. |
||
|
||
9. |
1901020 - Húsnæðisáætlun Svalbarðsstrandarhrepps |
|
Húsnæðisáætlun Svalbarðsstrandarhrepps 2024. |
||
|
||
10. |
2306011 - Húsnæðismál skóla í Svalbarðsstrandarheppi |
|
Umræður um framtíðar skólahúsnæði Svalbarðsstrandarhrepps, farið yfir fyrstu tillögur frá VA Arkitektum. |
||
|
||
11. |
2311008 - Erindi frá SSNE |
|
Lögð fram drög að samningi milli Mennta- og barnamálaráðuneytis og sveitarfélaganna við Eyjafjörð um fyrirhugaða viðbyggingu fyrir verknámsaðstöðu við Verkmenntaskólann á Akureyri. Hlutur Svalbarðsstrandarhrepps í samningnum er 0,730% |
||
|
||
12. |
2104001 - Minjasafnið á Akureyri þjónustusamningur |
|
Erindi frá Minjasafninu á Akureyri. |
||
|
||
13. |
2311008 - Erindi frá SSNE |
|
Erindi frá SSNE, styrkbeiðni frá Kvennaathvarfi. |
||
|
||
14. |
2001012 - Landsþing Samband íslenskra sveitarfélaga |
|
Boðun til XXXXIX. landsþings sambands íslenskra sveitarfélaga. |
||
|
||
Fundargerðir til kynningar |
||
15. |
2208013 - Fundargerðir stjórnar SSNE |
|
Fundargerðir SSNE nr. 58 og 59 lagðar fram til kynningar. |
||
|
||
16. |
2208016 - Fundargerðir HNE |
|
Fundargerð stjórnar HNE nr.233 ásamt skýrslu starfshóps um fyrirkomulag eftirlits með hollustuháttum, mengunarvörnum og matvælum, lögð fram til kynningar. |
||
|
||
17. |
2201013 - Fundargerðir stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga árið 2022 |
|
Fundargerð stjórnar sambands íslenskrar sveitarfélaga nr. 940 lögð fram til kynningar. |
||
|
||
18. |
2203006 - Fundargerðir embættis skipulags- og byggingarfulltrúa |
|
Fundargerð embættis skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 65 lögð fram til kynningar. |
||
|
||
19. |
2202008 - Hafnarsamlag fundargerðir |
|
Fundargerð stjórnar Hafnasamlags Norðurlands nr. 284 lögð fram til kynningar. |
||
|
Aðalmenn eru beðnir að láta vita af forföllum í tíma svo hægt sé að boða varamenn.
Svalbarðseyri 12.01.2024,
Anna Karen Úlfarsdóttir
Oddviti.
Svalbarðsstrandarhreppur - Ráðhúsinu, 606 Akureyri
Kennitala: 640269-2279 - Bankareikn.: 0162-26-075801