Fréttir

Öryggi barna í bíl - upplýsingar á 6 tungumálum

Samgöngustofa vill benda á fræðslumyndbönd og bæklinga sem eru til á pólsku, ensku, spænsku, tælensku og filippseysku auk íslensku og fjalla um öryggi barna í bíl.

fundarboð 128. fundur 30.01.2024

128. fundur sveitarstjórnar Svalbarðsstrandarhrepps 2022-2026 verður haldinn í ráðhúsinu Svalbarðseyri, þriðjudaginn 30. janúar 2024 14:00.

Þróun íbúðarbyggðar í Vaðlaheiði – Rammahluti aðalskipulags, samstarfsverkefni Eyjafjarðarsveitar og Svalbarðsstrandarhrepps – kynning tillögu á vinnslustigi

Opinn kynningarfundur vegna skipulagsverkefnisins Heiðarinnar fer fram í matsal Hrafnagilsskóla, Skólatröð 9 Hrafnagilshverfi, kl. 20:00 fimmtudaginn 1. febrúar 2024.

Sorphirðu seinkar

Sorphirðu í hreppnum seinkar þessa vikuna. Reynt verður að halda áfram á morgun föstudag en ekki er vitað hvort hægt verði að ljúka henni fyrr en í byrjun næstu viku.

Þróun íbúðarbyggðar í Vaðlaheiði– kynning tillögu á vinnslustigi

Opinn kynningarfundur vegna verkefnisins fer fram í matsal Hrafnagilsskóla, Skólatröð 9 Hrafnagilshverfi, kl. 20:00 fimmtudaginn 1. febrúar 2024.