Fundarboð

133. fundur sveitarstjórnar Svalbarðsstrandarhrepps 2022-2026 verður haldinn í ráðhúsinu Svalbarðseyri, miðvikudaginn 24. apríl 2024 14:00.

Dagskrá:

Almenn mál

1.

2210004 - Sorphirða

 

Sævar Freyr Sigurðsson mætir á fundinn og kynnir niðurstöður þarfagreiningar á sorphirðu í Svalbarðsstrandarhreppi.

 

   

2.

2404001 - Ársreikningur 2023

 

Ársreikningur Svalbarðsstrandarhrepps 2023 - seinni umræða.

 

   

3.

2404009 - Valsárhverfi - beiðni um breytingu á deiliskipulagi vegna spennistöðvar

 

Fyrir fundinum liggur beiðni um deiliskipulagsbreytingu á DSK Valsárshverfis vegna spennustöðvar í Bakkatúni.

 

   

4.

2404004 - Sólheimar 10 L225712 - breyting á byggingarreit v.bílskúrsbyggingar

 

Skipulags- og byggingarfulltrúa hefur borist byggingarleyfisumsókn frá Brynjólfi Árnasyni sem fyrir hönd eigenda Sólheima 10 sækir um byggingarleyfi vegna nýbyggingar 65,5 fm bílskúrs á lóðinni Sólheimar 10. Erindinu fylgja uppdrættir frá BÁ hönnun dags. 12. apríl 2024. Skipulags- og byggingarfulltrúi óskar eftir umsögn sveitarstjórnar um erindið.

 

   

5.

2404011 - Sólheimar 12 L225713 - breyting á byggingarreit v.bílskúrsbyggingar

 

Skipulags- og byggingarfulltrúa hefur borist byggingarleyfisumsókn frá eigenda Sólheima 12 vegna nýbyggingar bílskúrs á lóðinni Sólheimar 12. Skipulags- og byggingarfulltrúi óskar eftir umsögn sveitarstjórnar um erindið.

 

   

6.

2404003 - Vaðlabrekka 15 L217717 - stækkun lóðar

 

Eiríkur H. Hauksson og Agnes B. Blöndal sækja um stækkun á lóðinni Vaðlabrekka 15 (F2160448).

 

   

7.

2404012 - Viðaukar 2024

 

Lögð fram tillaga að viðauka 01 við fjárhagsáætlun 2024

 

   

8.

2404005 - Hljóðvist í skólum

 

Bréf frá umboðsmanni barna, hljóðvist í skólum.

 

   

9.

2404006 - Ársskýrsla 2023

 

Ársskýrsla Skógræktarfélags Eyfirðinga lögð fram til umsagnar.

 

   

10.

2404007 - Eridni Bjarmahlíð

 

Erindi frá lögreglustjóra, v. Bjarmahlíðar, styrkbeiðni.

 

   

11.

2103013 - Barnaverndarmál - Akureyrarbær

 

Erindi frá Velferðarsviði Akureyrar, stækkun barnaverndarsvæðis.

 

   

12.

2106001 - Safnasafnið Lækjarbrekka

 

Erindi frá stjórn Safnasafnsins.

 

   

13.

2404008 - Erindi til sveitarstjórnar

 

Erindi frá Tónlistarskóla Eyjafjarðar.

 

   

14.

2404010 - Umsagnarbeiðni tækifærisleyfi

 

Sýslumaðurinn á Norðurlandi eystra óskar umsagnar sveitarstjórnar um veitingu á tækifærisleyfi 3.-5. maí 2024 í Valsárskóla vegna árshátíðar RT 15.

 

   

Fundargerðir til kynningar

15.

2208013 - Fundargerðir stjórnar SSNE

 

Fundargerð stjórnar SSNE nr.62 lögð fram til kynningar.

 

   

16.

2202007 - Fundargerðir stjórnar Norðurorku

 

Fundargerð stjórnar Norðurorku nr. 297 lögð fram til kynningar.

 

   

17.

2209007 - Flokkun Eyjafjarðar ehf

 

Fundargerð stjórnar Flokkunar Eyjafjarðar ehf., dags. 12.mars 2024 lögð fram til kynningar.

 

   

18.

2209007 - Flokkun Eyjafjarðar ehf

 

Fundargerð aðalfundar Flokkunar Eyjafjarðar ehf., dags 12. mars 2024 lögð fram til kynningar.

 

   

Aðalmenn eru beðnir að láta vita af forföllum í tíma svo hægt sé að boða varamenn.

Svalbarðseyri 22.04.2024,

Gestur Jensson
Oddviti.