Skógarböðin bjóða eldri borgurum í heimsókn

Skógarböðin bjóða eldri borgunum í Svalbarðsstrandarhreppi frítt í böðin mánudaginn 29. apríl og þriðjudaginn 30. apríl milli kl.
10-15.

Gott er að taka með sér eldri borgara skírteini eða önnur skilríki til að sýna við komu.

Góða skemmtun!