Fundarboð 134. fundur 07.05.2024

134. fundur sveitarstjórnar Svalbarðsstrandarhrepps 2022-2026 verður haldinn í ráðhúsinu Svalbarðseyri, þriðjudaginn 7. maí 2024 14:00.

 

Dagskrá:

Almenn mál

1.

2205004 - Hulduheimar 15

 

Rögnvaldur Harðarsson byggingarfræðingur sækir um fyrir hönd lóðarhafa um leyfi til stækkunar á húsi og að reisa bílgeymslu við húsið að Hulduheimum 15.
Umrædd bílgeymsla nær út fyrir byggingarreit, óskað er eftir að fá leyfi til að staðsetja bílgeymsluna sunnan við húsið.

 

   

2.

2306014 - Erindi til sveitarstjórnar sem varðar skipulagsmál í Sunnuhlíð 3

 

Sunnuhlíð frístundabyggð breyting á aðalskipulagi. Sex vikna auglýsingatímabil skipulagstillögunnar kláraðist 3. maí síðastliðinn. Sveitarstjórn fer yfir innsendar athugasemdir.

 

   

3.

2405000 - Erindi til sveitarstjórnar - gatnagerð í Sólheimum.

 

Aðalsteinn Árnason sendir inn fyrir hönd íbúasamtakanna við Sólheima 1-9 erindi til sveitarstjórnar.

 

   

4.

2405001 - Erindi til sveitarstjórnar - Samkomuhús Svalbarðsstrandar

 

Stefán Ari Sigurðsson fyrir hönd Ungmennafélagsins Æskunnar sendi inn erindi þar sem óskað er eftir því við Sveitastjórn Svalbarðsstrandarhrepps að ganga til samstarfs um stofnun Samkomuhúss Svalbarðsstrandar í húsnæðinu sem áður hýsti áhaldahús sveitarfélagsins.

 

   

5.

2110005 - Lóðir á Svalbarðseyri, hafnarsvæði

 

   

6.

2405002 - Samningur um sameiginlegt þjónustusvæði um málefni fatlaðra.

 

Samningur um sameiginlegt þjónustusvæði um málefni fatlaðra tekinn til fyrri umræðu.

 

   

7.

2404002 - Skipulagsmál í Valsárskóla

 

Farið yfir framkvæmdaráætlun Valsárskóla 2024 og tillögur að breytingu hennar.

 

   

8.

1903010 - Stjórnsýsluskoðun Svalbarðsstrandarhrepps

 

Stjórnsýsluskoðun KPMG fyrir árið 2023 lögð fram til kynningar.

 

   

Fundargerð

9.

2404001F - Umhverfis- og atvinnumálanefnd - 35

 

   

Fundargerðir til kynningar

10.

2203006 - Fundargerðir embættis skipulags- og byggingarfulltrúa

 

Fundargerð skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 69 lögð fram til kynningar.

 

   

11.

2203006 - Fundargerðir embættis skipulags- og byggingarfulltrúa

 

Fundargerð stjórnar SBE, dags. 20. mars 2024 lögð fram til kynningar.

 

   

12.

2203006 - Fundargerðir embættis skipulags- og byggingarfulltrúa

 

Fundargerð aðalfundar SBE, dags 10. apríl 2024, lögð fram til kynningar.

 

   

13.

2202008 - Hafnarsamlag fundargerðir

 

Fundargerð stjórnar Hafnasamlags Norðurlands nr 287 lögð fram til kynningar.

 

   

14.

2201013 - Fundargerðir stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga árið 2022

 

Fundargerðir sambands íslenskra sveitarfélaga nr 946 og 947 lagðar fram til kynningar.

 

   

15.

2208016 - Fundargerðir HNE

 

Fundargerð heilbrigðisnefndar Norðurlands Eystra nr. 235 lögð fram til kynningar.

 

   

16.

2208013 - Fundargerðir stjórnar SSNE

 

Fundargerð stjórnar SSNE nr. 63 lögð fram til kynningar.

 

   

17.

2202007 - Fundargerðir stjórnar Norðurorku

 

Fundargerð stjórnar NO. nr. 298 lögð fram til kynningar.

 

   

 

Aðalmenn eru beðnir að láta vita af forföllum í tíma svo hægt sé að boða varamenn.

 

Svalbarðseyri 03.05.2024,

Gestur Jensson
Oddviti.