134. fundur sveitarstjórnar Svalbarðsstrandarhrepps 2022-2026 verður haldinn í ráðhúsinu Svalbarðseyri, þriðjudaginn 7. maí 2024 14:00.
Dagskrá:
Almenn mál |
||
1. |
2205004 - Hulduheimar 15 |
|
Rögnvaldur Harðarsson byggingarfræðingur sækir um fyrir hönd lóðarhafa um leyfi til stækkunar á húsi og að reisa bílgeymslu við húsið að Hulduheimum 15. |
||
|
||
2. |
2306014 - Erindi til sveitarstjórnar sem varðar skipulagsmál í Sunnuhlíð 3 |
|
Sunnuhlíð frístundabyggð breyting á aðalskipulagi. Sex vikna auglýsingatímabil skipulagstillögunnar kláraðist 3. maí síðastliðinn. Sveitarstjórn fer yfir innsendar athugasemdir. |
||
|
||
3. |
2405000 - Erindi til sveitarstjórnar - gatnagerð í Sólheimum. |
|
Aðalsteinn Árnason sendir inn fyrir hönd íbúasamtakanna við Sólheima 1-9 erindi til sveitarstjórnar. |
||
|
||
4. |
2405001 - Erindi til sveitarstjórnar - Samkomuhús Svalbarðsstrandar |
|
Stefán Ari Sigurðsson fyrir hönd Ungmennafélagsins Æskunnar sendi inn erindi þar sem óskað er eftir því við Sveitastjórn Svalbarðsstrandarhrepps að ganga til samstarfs um stofnun Samkomuhúss Svalbarðsstrandar í húsnæðinu sem áður hýsti áhaldahús sveitarfélagsins. |
||
|
||
5. |
2110005 - Lóðir á Svalbarðseyri, hafnarsvæði |
|
|
||
6. |
2405002 - Samningur um sameiginlegt þjónustusvæði um málefni fatlaðra. |
|
Samningur um sameiginlegt þjónustusvæði um málefni fatlaðra tekinn til fyrri umræðu. |
||
|
||
7. |
2404002 - Skipulagsmál í Valsárskóla |
|
Farið yfir framkvæmdaráætlun Valsárskóla 2024 og tillögur að breytingu hennar. |
||
|
||
8. |
1903010 - Stjórnsýsluskoðun Svalbarðsstrandarhrepps |
|
Stjórnsýsluskoðun KPMG fyrir árið 2023 lögð fram til kynningar. |
||
|
||
Fundargerð |
||
9. |
2404001F - Umhverfis- og atvinnumálanefnd - 35 |
|
|
||
Fundargerðir til kynningar |
||
10. |
2203006 - Fundargerðir embættis skipulags- og byggingarfulltrúa |
|
Fundargerð skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 69 lögð fram til kynningar. |
||
|
||
11. |
2203006 - Fundargerðir embættis skipulags- og byggingarfulltrúa |
|
Fundargerð stjórnar SBE, dags. 20. mars 2024 lögð fram til kynningar. |
||
|
||
12. |
2203006 - Fundargerðir embættis skipulags- og byggingarfulltrúa |
|
Fundargerð aðalfundar SBE, dags 10. apríl 2024, lögð fram til kynningar. |
||
|
||
13. |
2202008 - Hafnarsamlag fundargerðir |
|
Fundargerð stjórnar Hafnasamlags Norðurlands nr 287 lögð fram til kynningar. |
||
|
||
14. |
2201013 - Fundargerðir stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga árið 2022 |
|
Fundargerðir sambands íslenskra sveitarfélaga nr 946 og 947 lagðar fram til kynningar. |
||
|
||
15. |
2208016 - Fundargerðir HNE |
|
Fundargerð heilbrigðisnefndar Norðurlands Eystra nr. 235 lögð fram til kynningar. |
||
|
||
16. |
2208013 - Fundargerðir stjórnar SSNE |
|
Fundargerð stjórnar SSNE nr. 63 lögð fram til kynningar. |
||
|
||
17. |
2202007 - Fundargerðir stjórnar Norðurorku |
|
Fundargerð stjórnar NO. nr. 298 lögð fram til kynningar. |
||
|
Aðalmenn eru beðnir að láta vita af forföllum í tíma svo hægt sé að boða varamenn.
Svalbarðseyri 03.05.2024,
Gestur Jensson
Oddviti.
Svalbarðsstrandarhreppur - Ráðhúsinu, 606 Akureyri
Kennitala: 640269-2279 - Bankareikn.: 0162-26-075801