Vegna vinnu við dreifikerfi verður LOKAÐ fyrir KALT VATN í sundlaug, Bakkatúni, Tjarnartúni og Helgafelli, á Svalbarðseyri, miðvikudaginn 8.5.2024. Áætlaður verktími er frá kl. 9:00 og fram eftir degi eða á meðan á vinnu stendur. Varast ber að nota heita vatnið á meðan á vinnu stendur þar sem það er óblandað og kann að vera mjög heitt. Góð ráð vegna þjónusturofs má finna á heimasíðu okkar www.no.is
Svalbarðsstrandarhreppur - Ráðhúsinu, 606 Akureyri
Kennitala: 640269-2279 - Bankareikn.: 0162-26-075801