Fundarboð 141. fundur 08.10.2024

Dagskrá:

Almenn mál

1.

2211008 - Rammahluti aðalskipulags

 

Tekið fyrir að nýju rammahluti aðalskipulags, erindið var á dagskrá sveitarstjórnar á 139. fundi þann 10. september 2024.

 

   

2.

2312001 - Bakkatún 10

 

Pétur Örn Helgason kt. 100893-3129 og Abigail Una Glover kt 291192-4089 sækja um að fá útdeilt lóðinni Bakkatún 10 L226785.

 

   

3.

2410001 - Öruggara Norðurland eystra

 

Lögreglustjórinn á Norðurlandi eystra - Svæðisbundið samráð um varnir gegn ofbeldi og öðrum afbrotum á Norðurlandi eystra.

 

   

4.

2410002 - Áfangastaðaáætlun 2024

 

Áfangastaðaáætlun, forgangsverkefni sveitarfélaga í uppbyggingu áfangastaða í ferðaþjónustu á Norðurlandi.

 

   

5.

2410003 - Niðurstöður frumkvæðisathugunar á stöðu uppfærslu stoð- og stuðningsþjónustureglna sveitarfélaga.

 

Erindi frá Gæða- og eftirlitsstofnun velferðamála.

 

   

6.

2410004 - Sorphirðumál

 

Sorphirða í Svalbarðsstrandarhreppi.

 

   

7.

2408003 - Fjárhagsáætlun 2025-2028

 

Lögð er fram, til fyrri umræðu, tillaga að fjárhagsáætlun Svalbarðsstrandarhrepps 2025, auk 4ra ára áætlun fyrir árin 2025-2028.

 

   

Fundargerð

8.

2409004F - Umhverfis- og atvinnumálanefnd - 37

 

   

Fundargerðir til kynningar

9.

2208016 - Fundargerðir HNE

 

Fundargerð heilbrigðisnefndar Norðurlands eystra nr. 237 lögð fram til kynningar.

 

   

10.

2202008 - Hafnarsamlag fundargerðir

 

Fundargerð stjórnar Hafnarsamlags Norðurlands eystra nr. 290 lögð fram til kynningar.

 

   

11.

2201013 - Fundargerðir stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga árið 2022

 

Fundargerð sambands Íslenskra sveitarfélaga nr. 952 lögð fram til kynningar.

 

   

12.

2201007 - Fundargerðir stjórnar SSNE árið 2022

 

Fundargerð stjórnar SSNE nr. 66 lögð fram til kynningar.

 

   

13.

2202007 - Fundargerðir stjórnar Norðurorku

 

Fundargerð stjórnar Norðurorku nr. 302 lögð fram til kynningar.

 

   

 

Aðalmenn eru beðnir að láta vita af forföllum í tíma svo hægt sé að boða varamenn.

 

Svalbarðseyri 04.10.2024,

Gestur Jensson
Oddviti.