Dagskrá:
Almenn mál |
||
1. |
2410005 - Tjarnartún 4 - óveruleg breyting á DSK, leiðrétting á lóðarstærð |
|
Lagt er til að gerð verði breyting á deiliskipulagi íbúðarbyggðar á Svalbarðseyri þar sem stærð lóðarinnar Tjarnartúns 4 (L226789) verði leiðrétt. Lóðin er 966 m² samkvæmt gildandi deiliskipulagi og Fasteignaskrá en eftir leiðréttingu verður hún 1017 m². |
||
|
||
2. |
2410013 - Sunnuhlíð 3 L152940 - umsókn um stofnun lóðarinnar Fagrahlíð |
|
Landeigendur Sunnuhlíðar 3 (L152940) sækja um að fá að stofna 2970 m² lóð úr jörðinni vegna áforma um að byggja frístundahús á lóðinni. Jafnframt er sótt um að lóðin fengi staðfangið Fagrahlíð. Merkjalýsing, unnin af Hákoni Jenssyni dags. 20.09.2024 fylgir erindinu ásamt F-550 umsókn. |
||
|
||
3. |
2310002 - Kotabyggð 26 - beiðni um deiliskipulagsbreytingu |
|
Sveitarstjórn samþykkti á fundi sínum 12. september sl. að vísa beiðni um deiliskipulagsbreytingu á Kotabyggð 26, í grendarkynningu, þar sem lóðinni yrði breytt í íbúðarhúsalóð þar sem heimilt yrði að reisa eitt íbúðarhús ásamt gestahúsi þar sem hámarks byggingarmagn yrði 300 m². Grenndarkynningunni lauk 18. október sl. og bárust athugasemdir á grenndarkynninartímabilinu sem eru nú til umfjöllunar. |
||
|
||
4. |
2306004 - Leifshús sælureitur |
|
Kynningu aðal- og deiliskipulagstillaga er lokið vegna frístundabyggðar í landi Leifshúsa og var skipulagshönnuðum falið að uppfæra tillögurnar m.t.t. umsagna sem bárust, uppfærðartillögur liggja fyrir fundinum. |
||
|
||
5. |
2411001 - Umsókn um stöðuleyfi |
|
Klettabjörg ehf. sækir um stöðuleyfi fyrir tveimur gámum við Ásgarð. |
||
|
||
6. |
2410009 - Borgartún |
|
Atvinnuhúsnæði á Svalbarðseyri. |
||
|
||
7. |
1407119 - Fráveita Svalbarðseyrar |
|
Fráveitumál á Svalbarðseyri. |
||
|
||
8. |
2410011 - Samningur um almennings bókasafn |
|
Lagður fyrir þjónustusamningur milli Akureyrarbæjar og Svalbarðsstrandarhrepps um rekstur almenningsbókasafns. |
||
|
||
9. |
2410007 - Okkar heimur |
|
Erindi frá Okkar heimur, fjölskyldusmiðjur og stuðningsúrræði. |
||
|
||
10. |
1407092 - Flugklasinn 66N |
|
Markaðsstofa Norðurlands, óskað eftir stuðningi við Flugklasann Air 66N árið 2025. |
||
|
||
11. |
2410010 - Valsárhverfi staða á gatnagerð og lóðaúthlutun. |
|
Valsárhverfi gatnagerð og lóðaúthlutun. |
||
|
||
12. |
2410012 - Stígamót styrk beiðni |
|
Erindi frá Stígamótum óskað eftir fjárstuðningi. |
||
|
||
13. |
2211009 - Áramótabrenna og flugeldasýning |
|
Björgunarsveitin Týr óskar eftir leyfi fyrir flugeldasýningu og áramótabrennu. |
||
|
||
Fundargerðir til staðfestingar |
||
14. |
2410001F - Skólanefnd - 31 |
|
|
||
Fundargerðir til kynningar |
||
15. |
2208016 - Fundargerðir HNE |
|
Fundargerð Heilbrigðisnefndar Norðurlands eystra nr. 238 lögð fram til kynningar. |
||
|
||
16. |
2203006 - Fundargerðir embættis skipulags- og byggingarfulltrúa |
|
Fundargerðir embættis skipulags- og byggingafulltrúa nr. 79 og 80 lagðar fram til kynningar. |
||
|
||
17. |
2001007 - Almannavarnarnefnd |
|
Fundargerð haustfundar almannavarnarnefndar á Norðurlandi eystra lögð frama til kynningar. |
||
|
||
18. |
2201013 - Fundargerðir stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga árið 2024 |
|
Fundargerð stjórnar sambands ískenskra sveitarfélaga nr.953 lögð fram til kynningar. |
||
|
||
19. |
2105001 - Svæðisskipulag Eyjafjarðar 2012-2024 Fundargerðir |
|
Fundargerð svæðisskipulagsnefndar Eyjafjarðar, dags 20. sept 2024 lögð fram. í lið 13. Nefndin kallar eftir viðbrögðum frá sveitarsélögum varðandi hugmyndir um sameiginlega skipulagsskrifstofu. |
||
|
||
20. |
2202008 - Hafnarsamlag fundargerðir |
|
Fundargerð stjórnar Hafnarsamlags Norðurlands nr. 291 lögð fram til kynningar. |
||
|
Svalbarðsstrandarhreppur - Ráðhúsinu, 606 Akureyri
Kennitala: 640269-2279 - Bankareikn.: 0162-26-075801