Fundarboð 105. fundur 10.01.2023

Dagskrá:

Almenn mál

1.

2211001 - Hulduheimar 17

 

Grenndarkynningartímabili vegna deiliskipulagsbreytingar á lóð nr. 17 í landi Halllands (Hulduheimar 17) lauk 15. desember sl. og barst eitt erindi vegna málsins. Sveitarstjórn fjallar um athugasemdir sem fram koma í erindinu.

 

   

2.

1801004 - Umsögn um tækifærisleyfi

 

Sýslumaðurinn á Norðurlandi eystra óskar eftir umsögn sveitarstjórnar um veitingu á tækifærisleyfi þann 11. febrúar 2023 í Valsárskóla (þorrablót)

 

   

3.

1901020 - Húsnæðisáætlun Svalbarðsstrandarhrepps

 

Endurskoðuð húsnæðisáætlun lögð fram til samþykktar.

 

   

4.

2205002 - Afreksstyrkir

 

Tillaga að reglum um styrkveitingar vegna keppnis- og æfingaferða ungmenn og afreksíþróttafólks

 

   

Fundargerð

8.

2212002F - Skólanefnd - 24

 

8.1

2102013 - Sumarlokun leikskólans Álfaborgar 2021

 

8.2

1204004 - Inntaka barna í leikskólanum Álfaborg

 

8.3

2104002 - Innra mat - Valsárskóli

 

8.4

2104002 - Innra mat - Valsárskóli

 

   

Fundargerðir til kynningar

5.

2202007 - 2022 fundargerðir stjórnar Norðurorku

 

280. og 281. fundargerððir stjórnar Norðurorku lagðar fram til kynningar.

 

   

6.

2203006 - 2022 fundargerðir embættis skipulags- og byggingarfulltrúa

 

Fundargerðir embættis skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 48 og 49 lagðar fram til kynningar.

 

   

7.

2201013 - Fundargerðir stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga árið 2022

 

915. fundargerð stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga lögð fram til kynningar.

 

   

 

Aðalmenn eru beðnir að láta vita af forföllum í tíma svo hægt sé að boða varamenn.

 

Svalbarðseyri 06.01.2023,

Gestur Jensson
Oddviti.