Fundarboð
Dagskrá:
Almenn mál |
||
1. |
1907007 - Kotabyggð 46 |
|
Skráning frístundahúss sem heilsárshús |
||
|
||
2. |
1407278 - Tímabundið stöðuleyfi fyrir gáma vestan hússins að Halllandsnesi |
|
Ósk um endurnýjun stöðuleyfis fyrir gáma í landi Halllansnes. Afstaða sveitarstjórnar |
||
|
||
3. |
2203005 - Umsókn um starfsleyfi ökutækjaleigu |
|
Samgöngustofa óskar eftir umsögn sveitarfélagsins vegna staðsetningar ökutækjaleigu að Þórsmörk 3 |
||
|
||
4. |
1106013 - Losun ruslagáma og umhirða á gámasvæði í Kotabyggð. |
|
Fyrirspurn sumarhúsaeiganda í Heiðarbyggð um fyrirkomulag sorphirðu |
||
|
||
5. |
2203004 - Göngustígur milli Smáratúns og Laugartúns |
|
Teikningar göngu- og hjólastígs milli Smáratúns og Laugartúns lagðar fram |
||
|
||
6. |
2203007 - 2022 Vinnuskóli |
|
Búið er ganga frá ráðningu flokksstjóra og flokksstjórar síðasta árs halda áfram. Á næstu dögum verður auglýst eftir starfsfólki á heimasíðu sveitarfélagsins. |
||
|
||
7. |
2104010 - Kosning í nefndir Svalbarðsstrandarhrepps |
|
Varanleg breyting á skipan umhverfis- og atvinnumálanefndar. |
||
|
||
8. |
2203003 - Innrás Pútín í Úkraínu fordæmd |
|
Á fundi nr. 86 ákvað sveitarstjórn að styðja hjálparsamtök um 1.000.000 krónur. |
||
|
||
9. |
1809014 - Svæðisskipulagsnefnd Eyjafjarðar |
|
Tillaga að breytingu á starfsreglum svæðisskipulagsnefndar Eyjafjarðar lögð fram til samþykkar. Starfsreglur svæðisskipulagsnefndar Eyjafjarðar verði uppfærðar þannig að í stað tveggja manna eigi hvert sveitarfélag einn mann í nefndinni. Laun formanns verði hálf laun formanns í stórri nefnd / ráði hjá Akureyarbæ. |
||
|
||
10. |
2112008 - Vaðlabrekka 1 - beiðni um frávik frá deiliskipulagi |
|
Málinu var frestað á 86. fundi sveitarstjórnar. |
||
|
||
Fundargerðir til kynningar |
||
11. |
2105001 - Svæðisskipulag Eyjafjarðar 2012-2024 Fundargerðir |
|
Fundargerð 8. funar svæðisskipulagsnefndar Eyjafjarðar lögð fram til kynningar |
||
|
||
12. |
2202007 - 2022 fundargerðir stjórnar Norðurorku |
|
Fundargerð frá 271. fundi stjórnar Norðurorku, lögð fram til kynningar |
||
|
||
13. |
2203006 - 2022 fundargerðir embættis skipulags- og byggingarfulltrúa |
|
Fundargerð 36. afgreiðslufundar Skipulags- og byggingarfulltrúa Eyjafjarðar (SBE) lögð fram til kynningar. |
||
|
||
14. |
2201007 - Fundargerðir stjórnar SSNE árið 2022 |
|
36. fundargerð stjórnar SSNE lögð fram til kynningar. |
||
|
Aðalmenn eru beðnir að láta vita af forföllum í tíma svo hægt sé að boða varamenn.
Svalbarðseyri 21.03.2022,
Anna Karen Úlfarsdóttir
Varaoddviti.
Svalbarðsstrandarhreppur - Ráðhúsinu, 606 Akureyri
Kennitala: 640269-2279 - Bankareikn.: 0162-26-075801