Fundargerð
12. fundur skólanefndar Svalbarðsstrandarhrepps 2018-2022, haldinn í ráðhúsinu Svalbarðseyri, 27. febrúar 2020 kl. 17:00.
Fundinn sátu: Sigurður Halldórsson, Árný Þóra Ágústsdóttir, Inga Margrét Árnadóttir og Björg Erlingsdóttir.
Fundargerð ritaði: Björg Erlingsdóttir, Sveitarstjóri.
Dagskrá:
1. |
2020 ráðning skólastjóra leikskólans Álfaborgar - 2001006 |
|
Sveitarstjórn ræður skólastjóra að fenginni umsögn skólanefndar. |
||
Umsögn skólanefndar vegna ráðningar leikskólastjóra Álfaborgar |
||
2. |
2020 ráðning skólastjóra Valsárskóla - 2001005 |
|
Sveitarstjórn ræður skólastjóra að fenginni umsögn skólanefndar. |
||
Umsögn skólanefndar vegna ráðningar skólastjóra Valsárskóla |