Fundargerð
Fundinn sátu: Sigurður Halldórsson, Árný Þóra Ágústsdóttir, Inga Margrét Árnadóttir, María Aðalsteinsdóttir og Margrét Jensína Þorvaldsdóttir.
Fundargerð ritaði: María Aðalsteinsdóttir, skólastjóri.
Einnig mættir á fundinn áheyrnarfulltrúar:
Foreldrafélags leikskóla, Hafrún Arnardóttir
Foreldrafélags grunnskóla, Harpa Barkardóttir
Fulltrúi starfsmanna Valsárskóla, Bryndís Hafþórsdóttir
Fulltrúi starfsmanna Álfaborgar, Hanna Sigurjónsdóttir
Dagskrá:
1. |
Skóladagatal allra deild Valsárskóla og Álfaborgar - 2004013 |
|
Skóladagatal 2021/2022 Valsárskóla og Álfaborgar lagt fram til samþykktar |
||
Skólastjórn leggur fram til kynningar skóladagatöl beggja skólastiga. Skólanefnd samþykkir. |
||
Samþykkt |
||
2. |
Innra mat - Álfaborg - 2104003 |
|
Niðurstöður úr Skólapúls foreldrakönnun frá febrúar 2021 auk starfsmannakönnunar sem tekin var mars 2021. Skólanefnd telur niðurstöður jákvæðar. |
||
Innra mat í Álfaborg kynnt. Margrét Jensína fór yfir niðurstöður í foreldra- og starfsmannapúls. |
||
Samþykkt |
||
3. |
Innra mat - Valsárskóli - 2104002 |
|
Niðurstöður úr Skólapúls foreldrakönnun frá febrúar 2021 og nemendakönnun frá október 2020 auk starfsmannakönnunar sem tekin var mars 2021 |
||
Skólapúls var lagður fram til kynningar. Skólapúls frá nemendum, starfsfólki og foreldrum. Skólanefnd telur niðurstöður jákvæðar. |
||
Samþykkt |
||
4. |
Tónlistarskóli Svalbarðsstrandar - 2010010 |
|
Upplýsingar frá skrifstofustjóra um kosti og galla aukins samstarfs við Tónlistarskóla Eyjafjarðar |
||
Skólanefnd leggur til að farið verði í viðræður við Tónlistarskóla Eyjafjarðar um tónlistarnám í Valsárskóla og vísar málinu til sveitarstjórnar. |
||
Samþykkt |
||
5. |
Ytra mat Valsárskóla 2021 - 2104005 |
|
Lagt fram til kynningar |
||
Skólastjóri kynnti ytra mat frá Menntamálastofnun. Skólanefnd lýsir yfir ánægju með niðurstöðuna og tækifæri til úrbóta. |
||
Samþykkt |
||
6. |
Starfsmannamál 2021 ráðningar - 2104006 |
|
Auglýst hefur verið eftir matráði og kennara við leikskólann Álfaborg. Skólastjórn fer yfir stöðu mála |
||
Skólastjóri Álfaborgar sagði frá auglýsingu um starf kennara. Ekki verður vandamál að fá starfsmann til starfa og lögð verður áherslu á tvítyngd börn. |
||
Samþykkt |
||
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 19:00.
Sigurður Halldórsson |
|
Árný Þóra Ágústsdóttir |
Inga Margrét Árnadóttir |
|
María Aðalsteinsdóttir |
Margrét Jensína Þorvaldsdóttir |
|
|
|
|
|