Fundargerð
Fundinn sátu: Inga Margrét Árnadóttir, Sigurður Halldórsson, Árný Þóra Ágústsdóttir var fjarverandi en í staðinn sat fundinn Elín Svava Ingvarsdóttir, María Aðalsteinsdóttir og Margrét Jensína Þorvaldsdóttir.
Fundargerð ritaði: María Aðalsteinsdóttir, Skólastjóri.
Dagskrá:
4. |
Reglur um skólaferðalög og fjáraflanir - 2109017 |
|
Drög af reglum um skólaferðlag elstu nemenda Valsárskóla og fjáraflanir tengt því lagt fram til kynningar. |
||
Almenn ánægja með að hafa skýrar reglur og hvernig þær voru unnar. Reglurnar fóru fyrir fund foreldra, skólaráð og nú skólanefnd. |
||
Staðfest |
||
|
||
5. |
Ytra mat Valsárskóla 2021 - 2104005 |
|
Kynning á stöðu umbótaráæltunar vegna ytra mats MMS 2021. |
||
Skólastjóri sagði frá stöðu umbótaáætlunar og sýndi skjalið. Allir þættir eru í vinnslu eða þeim lokið. |
||
Staðfest |
||
|
||
1. |
Starfsáætlun Valsárskóla 2021-2022 - 2109013 |
|
Starfsáætlun Valsárskóla 2021-22 kynnt og lögð fram til staðfestingar. |
||
Starfsáætlun Valsárskóla lögð fram og samþykkt. |
||
Samþykkt |
||
|
||
2. |
Starfsáætlun Álfabrog 2021-22 - 2109014 |
|
Starfsáætlun Álfaborgar 2021-22 kynnt og lögð fram til staðfestingar. |
||
Skólastjóri kynnti drög að starfsáætun Álfaborgar. Samþykkt að fresta afgreiðslu. |
||
Frestað |
||
|
||
3. |
Réttur á skólavistun - staðfesting - 2109015 |
|
Eitt af meginhlutverkum skólanefndar er að sjá til þess að öll skólaskyld börn sem rétt eiga á skólavist í Svalbarðsstrandarhreppi njóti lögboðinnar fræðslu. Lagt fram til staðfestingar. |
||
Skólastjóri sagði frá vinnulagi skrifstofustjóra og skólastjóra er varðar staðfestingu á að öll börn á skólaskyldualdri séu í grunnskóla. Plaggið var prentað út 26. ágúst 2021 og verður varðveitt hjá skólastjóra. |
||
Samþykkt |
||
|
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:00.
Inga Margrét Árnadóttir |
Sigurður Halldórsson |
|
Elín Svava Ingvarsdóttir |
María Aðalsteinsdóttir |
|
Margrét Jensína Þorvaldsdóttir |