Dagskrá:
1. |
Skóladagatal allra deild Valsárskóla og Álfaborgar - 2004013 |
|
Skóladagatal beggja skóla árin 2022/2023 lagt fram til samþykktar |
||
Skóladagatal Valsárskóla var samþykkt og skóladagatal Álfaborg einnig með tilfærslu á starfsdegi og aukastarfsdegi skb. minnisblaði Margrétar Jensínu skólastjóra Álfaborgar. |
||
Samþykkt |
||
|
||
2. |
Skólanefnd, lög og reglur um starfsemi skólanefndar - 2203011 |
|
Aðgengi að skólaþjónustu fyrir nemendur í Valsárskóla kynnt fyrir skólanefnd. |
||
Aðgengi nemenda að skólaþjónustu kynnt. Ákvæði laga og reglugerða um starfsemi Valsárskóla kynnt. |
||
Staðfest |
||
|
||
3. |
Innra mat - Valsárskóli - 2104002 |
|
Niðurstöður úr skólapúlsi fyrir nemendur lagðar fram til kynningar. |
||
Skólastjóri fór yfir niðurstöður Skólapúls, niðurstöður ræddar. |
||
Staðfest |
||
|
||
4. |
Starfsmannamál 2022 - 2111014 |
|
Vegna breytinga á starfi deildarstjóra sem er staðgengill skólastjóra Álfaborgar er tímabundið (fram til 31.12.2022) óskað eftir auknu starfshlutfalli 25%. |
||
Skólastjóri Álfaborgar fer yfir starfsmannamál. Ætlunin er að auglýsa 100% afleysingastöðu tímabundið fram að sumarlokun. |
||
Staðfest |
||
|
||
5. |
Álfaborg útisvæði 2. áfangi - 2203009 |
|
Hugmynd um skipulag á leikskólalóð lögð fram |
||
Tekið fyrir með afbrigðum með samþykki fundarmanna. |
||
|
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:30.