Skólanefnd

31. fundur 15. október 2024 kl. 16:15 - 18:30 Ráðhúsinu
Nefndarmenn
  • Árný Þóra Ágústsdóttir formaður
  • Hanna Sigurjónsdóttir
  • Vilhjálmur Rósantsson
Starfsmenn
  • Bryndís Hafþórsdóttir skólastjóri leikskóla
  • María Aðalsteinsdóttir skólastjóri grunnskóla
Fundargerð ritaði: María Aðalsteinsdóttir Skólastjóri

Starfsáætlun Valsárskóla / Álfaborgar - 2010009

Starfsáætlun Valsárskóla 2024-2025 lögð fram til samþykktar.

Starfsáætlun Valsárskóla samþykkt.

Samþykkt

   

Starfsáætlun Valsárskóla / Álfaborgar - 2010009

Starfsáætlun Álfaborgar 2024-2025 lögð fram til samþykktar.

Starfsáætlun Álfaborgar samþykkt.

Samþykkt

   

Réttur á skólavistun - staðfesting - 2109015

Skólanefnd staðfestir skólavist barna með lögheimili á Svalbarðsstrandarhreppi.

Skólanefnd staðfestir að öll börn með lögheimili í Svalbarðsstrandarhreppi og búa þar eru með skólavist.

Staðfest

   

Skólamáltíðir - 2405009

Umræða um fæði í skólum Svalbarðsstrandarhrepps.

Farið yfir stöðu í skólamáltíðum í kjölfar breytinga sem gerðar voru í vor.

Staðfest

   

Starfsmannamál - Almennt - 2206003

Skólastjórar fara yfir mönnun skólanna.

Farið yfir starfsmannamál í leik- og grunnskóla. Almennt er staðan góð.

Staðfest

   

Skóladagatal allra deild Valsárskóla og Álfaborgar - 2004013

Breyting á skóladagatali Álfaborgar 2024-2025 vegna skipulagsbreytinga.

Samþykkt að loka Álfaborg og Vinaborg 23. desember 2024, 27. desember 2024 og 30. desember 2024. Auk þess verður lokað í dymbilviku sem er 14. - 16. apríl 2025. Áðurnefndir dagar bætast við vegna styttingar vinnuvikunnar.

Samþykkt

   

Tekið fyrir með afbrigðum með samþykki allra fundarmanna.

Trúnaðarmál - 2410006

Niðurstaða færð í trúnaðarbók.

Hafnað