Dagskrá:
1. |
Háskólinn á Akureyri - 2304002 |
|
Kynning á fagháskólanámi í leikskólafræðum fyrir starfsfólk leikskóla. |
||
Alda Stefánsdóttir verkefnastjóri fagháskólanáms við Háskólann á Akureyri mætti á fundinn og kynnti verkefnið. |
||
|
||
2. |
Verkaskipting sveitarstjórnar - 1806007 |
|
Kjör oddvita og varaoddvita. |
||
Gestur Jónmundur Jensson var kjörinn oddviti til eins árs. |
||
|
||
3. |
Gatnagerð - 2306001 |
|
Malbikun og viðhald á niðurföllum við Svalbarðseyrarveg 6. |
||
Sveitarstjórn samþykkir að malbikað verði plan við nýtt áhaldahús og löguð niðurföll. |
||
|
||
Stefán Tryggvason landeigandi og Ólafur Rúnar Ólafsson lögfræðingur mættu á fundinn undir málinu. |
||
4. |
Erindi til sveitarstjórnar - 2302004 |
|
Lausaganga búfjár í sveitarfélaginu. Stefán Tryggvason mætir á fundinn. |
||
Stefán Tryggvason mætti á fundinn og gerði grein fyrir sínum sjónarmiðum. |
||
|
||
5. |
Leifshús sælureitur - 2306004 |
|
Erindi frá Stefáni Tryggvasyni um nýtt deiliskipulag í landi Leifshúsa. |
||
Fyrir fundinum liggur deiliskipualgstillaga fyrir landeignina Leifshús land (L204345) dags. 30. maí 2023. Tillagan gerir ráð fyrir 12 smáhýsum og ræktunarreitum, ásamt gróðurhúsi og aðstöðuhúsi. |
||
|
||
6. |
Meyjarhóll nýjar lóðir - 2306005 |
|
Erindi frá Mána Guðmundssyni sem óskar eftir skráningu fjögurra lóða úr landi Meyjarhóls. |
||
Sveitarstjórn bendir á að við umfjöllun um byggingaráform í landi Meyjarhóls á fundi þann 21.02.2023 hafi verið kallað eftir skipulagslýsingu vegna verkefnisins. Sú lýsing hefur ekki borist og sveitarstjórn telur ekki tímabært að skrá íbúðarlóðir á svæðinu að svo komnu máli. |
||
|
||
7. |
Lóðir á Svalbarðseyri, hafnarsvæði - 2110005 |
|
Lóðarleigusamningur vegna Svalbarðseyrarvegur 17. |
||
Mál varðandi Svalbarðseyrarveg 17 (lóð 110) var tekið fyrir á 91. fundi sveitarstjórnar þann 23. maí 2022 um að úthluta lóðinni til umsækjendanna Stefáns Sveinbjörnssonar, kt. 050850-2189 og Sigríðar S. Jónsdóttur, kt. 190853-2419 og að gera lóðarleigusamning við þau um lóðina. Lóðin var sameinuð úr lóðunum Svalbarðseyrarvegur 17a og 17b, sbr. deiliskipulagsbreyting sem auglýst var í B-deild Stjórnartíðinda þann 2. júní 2022 nr. 648/2022. Svalbarðseyrarvegur 17 er nú með fastanúmer 216-0389 og landnúmer er 152-945. |
||
|
||
8. |
Frágangur á göngu- og hjólastíg - 2111010 |
|
Tvö tilboð bárust í verkið malbikun göngu- og hjólastígs í Vaðlareit. |
||
Sveitarstjórn samþykkir að ganga til samninga við lægstbjóðenda, Malbikun Akureyrar kt. 690598-2059, sveitarstjóra er falið að ganga frá samningi við verktaka. |
||
|
||
9. |
Upprekstur á afrétt - 2105003 |
|
Upprekstur á afrétt. |
||
Heimilt verður að sleppa sauðfé í Vaðlaheiði frá og með 13. júní 2023 og stórgripum frá og með 1. júlí 2023. Tilkynning verður sett á heimasíðu sveitarfélagsins. |
||
|
||
10. |
Viðaukar 2023 - 2306003 |
|
Lögð fram tillaga að viðauka 1 við fjárhagsáætlun 2023. |
||
Lögð fram tillaga að viðauka 1 við fjárhagsáætlun ársins 2023. Viðaukinn er hækkun á áætluðum tekjum um kr. 10.290 þús. og hækkun á gjöldum, samtals 8.200 þús. Rekstraniðurstaða áætlunar hækkar því um 2.090 þús. og er áætluð 13.274 þús. |
||
|
||
11. |
Erindi frá Skógræktarfélagi Íslands - 1407044 |
|
Erindi frá stjórn Skógræktarfélags íslands. |
||
Erindi lagt fram. |
||
|
||
12. |
Stytting vinnuvikunnar - 2011012 |
|
Greinagerð um framkvæmd styttingar vinnuvikunnar hjá kennurum í Valsárskóla. |
||
Lagt fram til kynningar. |
||
|
||
13. |
Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga - fjárfestingar og skuldbindingar - 1903009 |
|
Bréf frá eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga, áhersluatriði nefndarinnar 2023. |
||
Upplýsingabréf sent til allra sveitarfélaga lagt fram til kynningar. |
||
|
||
14. |
Skólanefnd - 25 - 2302004F |
|
Fundargerð lögð fram til kynningar. |
||
14.1 |
2004013 - Skóladagatal allra deild Valsárskóla og Álfaborgar |
|
14.2 |
2104002 - Innra mat - Valsárskóli |
|
14.3 |
1204004 - Inntaka barna í Álfaborg |
|
14.4 |
2303008 - Sérfræðiþjónusta í Valsárskóla |
|
|
||
15. |
Fundargerðir embættis skipulags- og byggingarfulltrúa - 2203006 |
|
Fundargerð embættis Skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 55 lögð fram til kynningar. |
||
Fundargerð lögð fram til kynnigar. |
||
|
||
16. |
Fundargerðir HNE - 2208016 |
|
Fundargerð stjórnar HNE NR.229 lögð fram til kynningar. |
||
Fundargerð lögð fram til kynningar. |
||
|
||
17. |
Almannavarnarnefnd - 2001007 |
|
Fundargerð almannavarnarnefndar Norðurl. eystra lögð fram til kynningar. |
||
Fundargerð lögð fram til kynningar. |
||
|
||
18. |
Fundargerðir stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga árið 2022 - 2201013 |
|
Fundargerðir nr. 922,923 og 924 stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga lagðar fram til kynningar. |
||
Fundargerðir lagðar fram til kynningar. |
||
|
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:30.