Lög & reglugerðir

Stærstur hluti starfsemi sveitarfélagsins fellur í tvo flokka; lögbundin verkefni sveitarfélaga, þ.e. verkefni sem sveitarfélaginu ber að sinna, og lögmælt verkefni sveitarfélaga, þ.e. verkefni sem ekki eru skylduverkefni sveitarfélaga, en sem fjallað er um í lögum að einhverju marki. Lög og reglugerðir eru því mikilvæg fyrir daglega starfsemi sveitarfélagsins.

Eftirfarandi er listi yfir lög og reglugerðir sem fjalla um eða tengjast verkefnum sveitarfélaga. Listinn er ekki tæmandi:

Um stjórn sveitarfélaga, stjórnsýslu og kosningar

Um tekjustofna , fjármál og innkaup sveitarfélaga

Félagsþjónusta og félagsleg aðstoð

Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

Fræðslumál

Um réttindi og skyldur starfsmanna

Um íþróttir og tómstundir

Um menningarmál

Um hollustuhætti og mengunarvarnir

Um almanna- og brunavarnir

Um skipulag og framkvæmdir

Um umhverfismál

Búfénaður, húsdýr og jarðrækt

Önnur viðfangsefni sveitarfélaga