16. fundur Skólanefndar 28.10.2020

Dagskrá:

Almenn mál

1.

1911021 - Valsárskóli, skólanámsskrá og starfsáætlun

 

Starfsáætlun Valsárskóla 2020/2021 lögð fram til kynningar

     

2.

2010009 - Starfsáætlun Álfaborgar

 

Starfsáætlun Álfaborgar 2020/2021 lögð fram til kynnngar

     

3.

2010003 - Álfaborg - sérstök verkefni

 

Kynning á vináttuverkefninu BLÆR

     

4.

2010005 - Valsárskóli - daglegt starf

 

Farið yfir almennt starf innan Valsárskóla skólaárið 2020/2021

     

5.

2009011 - Skólaráð 2020-2021

 

Farið yfir undirbúning að stofnun sameinilegs skólráðs foreldrafélags Valsárskóla og Álfaborgar. Ráðið situr til tveggja ára.

     

6.

2004014 - Starfsmannamál haust 2020 Valsárskóli og Álfaborg

 

Breytingar verða á skipulagi í Álfaborg í kjölfar nýrra samninga milli sveitarfélaga og viðsemjenda.

     

8.

2010010 - Tónlistarskóli Svalbarðsstrandar

 

Reglugerð fyrir Tónlistarsóla Svalbarðsstrandar lögð fram

     

Almenn mál - umsagnir og vísanir

7.

2010006 - Reglur Svalbarðsstrandarhrepps varðandi nemendur sem óska eftir því að stunda tónlistarnám í öðrum sveitarfélögum

 

Sveitarstjórn óskaði eftir tillögum frá skólanefnd um viðmiðunarreglur varðandi stuðning við nemendur sem sækja tónlistarnám og eru eldri en 18. ára.

     

 

 

Aðalmenn eru beðnir að láta vita af forföllum í tíma svo hægt sé að boða varamenn.

 

Svalbarðseyri 20.10.2020,

Björg Erlingsdóttir
Sveitarstjóri.