17. fundur umhverfis-og atvinnumálanefndar 20.10.2020

Fundarboð

 

17. fundur umhverfisnefndar Svalbarðsstrandarhrepps 2018-2022 verður haldinn í ráðhúsinu Svalbarðseyri, 20. október 2020 kl. 19:45.

 

Dagskrá:

Almenn mál

1.

2010002 - Heilbriðgðiseftirlit Norðurlands eystra HNE - eftirlitsaðili með dýrahaldi og frumframleiðslu

 

HNE hefur eftirlit með almennri umgengni og meðferð úrgangs. Fulltrúi frá HNE kemur á fund nefndarinnar og kynnir starfsemi HNE.

     

2.

1910003 - Aðgangsstýring að gámasvæði

 

Ferð farin á Gámasvæði. Aðgangsstýring er komin upp og leiðbeiningar verið settar upp á heimasíðu sveitarfélagsins

     

3.

1610103 - Gámasvæðið og umgengni um það

 

Ferð farin á Gámasvæði. Grenndarstöð er komin upp og flokkunar flokkar orðnir 16

     

4.

2008009 - Fjárhagsáætlun 2021 og þriggja ára áætlun

 

Verkefni næsta árs lögð fram

     

5.

2002001 - Vinnuskóli 2020

 

Farið yfir verkefni Vinnuskólans sumarið 2020 og umsagnir fyrir starfsmenn.

     

6.

2007002 - AUTO ehf. Hreinsun svæðis

 

Fulltrúi HNE hefur sent inn ósk til sveitarstjórnar um að fjarlægja tilteknar bifreiðar af yfirráðasvæði AUTO ehf.

     

 

 

Aðalmenn eru beðnir að láta vita af forföllum í tíma svo hægt sé að boða varamenn.

 

Svalbarðseyri 20.10.2020,

Björg Erlingsdóttir
Sveitarstjóri.