Dagskrá:
Almenn mál |
||
1. |
2503003 - Beiðni um leyfi til að hefja vinnu við deiliskipulag fyrir Geldingsá lóð L199999 |
|
Erindi frá Baldvini Baldvinssyni fyrir hönd Bent Frisbaik, kt.1102497649 ósk um heimild til að hefja vinnu við deiliskipulag fyrir Geldingsá lóð L199999, í samræmi við 38. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. |
||
|
||
2. |
2503001 - Bakkatún og Lækjartún - merkjalýsing |
|
Fyrir fundinum liggur til staðfestingar sveitarstjórnar, merkjalýsing vegna lóða í Bakkatúni og Lækjartúni, unnin af Arnari Frey Þrastarsyni, dags. 18.02.25 |
||
|
||
3. |
2503002 - Umsagnarbeiðni vegna umsóknar um rekstrarleyfi gistingar í flokki II |
|
Erindi frá Sýslumanninum á Norðurlandi Eystra, beiðni um umsögn sveitarstjórnar Svalbarðsstrandarhrepps vegna umsóknar um rekstrarleyfi gistingar í flokki II frá Project Aurora I ehf vegna Halllandsness. |
||
|
||
4. |
2007003 - Úthlutun lóða í Valsárhverfi |
|
Úthlutunartímabili vegna umsókna lóða í Valsárhverfi fyrir 3. áfanga lauk sunnudaginn 9. mars. Farið yfir innsendar umsóknir og lóðum úthlutað. |
||
|
||
5. |
2004007 - Samþykktir sveitarstjórnar Svalbarðsstrandarhrepps |
|
Endurskoðun á samþykktum Svalbarðsstrandarhrepps teknar til seinni umræðu. |
||
|
||
6. |
2009010 - Sveitarstjórn - lausn frá störfum |
|
Erindi frá Ingu Margréti Árnardóttur, ósk um lausn frá störfum sem fyrsti varamaður í sveitarstjórn Svalbarðsstrandarhrepps fyrir A-lista Strandalistans frá og með 148. fundi sveitarstjórnar 12.03.2025. |
||
|
||
7. |
2411006 - Hlutverkaskipan nefndar 2022-2026 |
|
Erindi dags. 21.febrúar 2025, frá Elísabetu Ingu Ásgrímsdóttur og Ingu Margréti Árnadóttur, ósk um að stíga til hliðar frá störfum í Umhverfis- og atvinnumálanefnd Svalbarðsstrandarhrepps. |
||
|
||
Fundargerðir til kynningar |
||
8. |
2202007 - Fundargerðir stjórnar Norðurorku |
|
Fundargerð stjórnar Norðurorku nr. 307 lögð fram til kynningar. |
||
|
||
9. |
2201013 - Fundargerðir stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga árið 2022 |
|
Fundargerðir stjórnar sambands íslenskra sveitarfélaga nr.965,966,967,968,969 og 970 lagðar fram til kynningar. |
||
|
||
10. |
2203006 - Fundargerðir embættis skipulags- og byggingarfulltrúa |
|
Fundargerð embættis skipulags- og byggingafulltrúa nr. 88 lögðfram til kynningar. |
||
|
Aðalmenn eru beðnir að láta vita af forföllum í tíma svo hægt sé að boða varamenn.
Svalbarðseyri 10.03.2025,
Gestur Jensson
Oddviti.
Svalbarðsstrandarhreppur - Ráðhúsinu Svalbarðseyri, 606 Akureyri
Kennitala: 640269-2279 - Bankareikn.: 0162-26-075801