Nýjar byggingarlóðir í Valsárhverfi á Svalbarðsströnd við Eyjafjörð

Nú er búið að opna fyrir umsóknir á nýjum lóðum á Svalbarðseyri. Alls eru 39 lóðir til úthlutunar.

Einbýlishúsalóðir:
Lækjartún 2, 4, 6, 8 og 10
Bakkatún 34-43, 45, 47, 49, 51, 53, 55 og 57

Einbýlis/parhúsalóðir
Lækjartún 1, 3, 5 og 7
Bakkatún 23, 25, 27, 29, 31, 33

Raðhúsa lóðir:
Bakkatún 30, 32 og 46

Raðhús/ fjölbýlishúsalóðir:
Bakkatún 24, 26, 28 og 44

Sjá hér

Frekari upplýsingar

Umsóknartímabilið er 24. Jan – 28 feb.

Lóðum verður úthlutað á Sveitarstjórnarfundi 11. mars nk.

Verði fleiri en einn umsækjandi um sömu lóðina verður dregið um hver fær lóðina .