100% staða grunnskóla-/umsjónarkennara sem annast almenna kennslu og hefur umsjón með námshóp á yngsta stigi. Staðan er til eins árs.
100% staða kennara sem annast mynd- og textílmennt auk annarrar kennslu.
Stuðlar að velferð og árangri nemenda í samstarfi við foreldra og fagaðila
Vinnur samkvæmt stefnu skólans
Vinnur að þróun skólastarfs í samstarfi við stjórnendur og samstarfsfólk
Önnur verkefni skv. starfslýsingu ásamt verkefnum sem skólastjóri felur starfsmanni
Leyfisbréf til kennslu (leyfisbréf fylgi umsókn)
Umsjónarkennari þarf að hafa haldgóða þekkingu á kennslufræði og leikni í fjölbreyttum kennsluháttum eins og Byrjendalæsi
Listgreinakennari þarf að hafa haldgóða þekkingu á kennslufræði listgreina og menntun í list- og/eða textílmennt
Áhugi á að starfa með börnum og ungmennum
Lipurð í samskiptum, sveigjanleiki, samstarfshæfni og jákvæðni til að starfa í metnaðarfullu umhverfi
Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
Reynsla sem nýtist í starfi
Stundvísi og samviskusemi
Góð íslenskukunnátta
Valsárskóli er fámennur skóli á Svalbarðseyri, í 12 km fjarlægð frá Akureyri. Einkunnarorð skólans eru umhyggja, virðing, metnaður og gleði.
Nánari upplýsingar um skólann má finna á: https://skolar.svalbardsstrond.is
Vakin er athygli á jafnréttisstefnu Svalbarðsstrandarhrepps um jafnan hlut kynja í störfum. Umsækjendur, óháð kyni, eru hvattir til að sækja um.
Umsókn þarf að fylgja:
Ítarleg starfsferilskrá
Kynningarbréf með ástæðu umsóknar og rökstuðningi fyrir hæfni umsækjanda
Umsókn skal senda á: maria@svalbardsstrond.is
Nánari upplýsingar veitir: María Aðalsteinsdóttir, skólastjóri
Sími: 464 5510 / 864 0031
Svalbarðsstrandarhreppur áskilur sér rétt til að hafna öllum umsóknum. Umsóknir geta gilt í sex mánuði frá lokum umsóknarfrests.
Svalbarðsstrandarhreppur - Ráðhúsinu Svalbarðseyri, 606 Akureyri
Kennitala: 640269-2279 - Bankareikn.: 0162-26-075801