Fundarboð 74. fundur 23.08.2021

Dagskrá:

Almenn mál

1.

2105002 - Lóðir í landi Sólbergs

 

Uppmæling eignarmarka Sólbergs og landamerkjalýsing/afmörkun á landamerkjum lögð fram

     

2.

2108006 - Alþingiskosningar 2021

 

Alþingiskosningar 2021

     

3.

2108007 - Loftlagsstefna Svalbarðsstrandarhrepps

 

Sveitarfélaginu ber að vinna loftlagsstefnu og áætlað er að þeirri vinnu sé lokið um áramótin 2021/2022

     

4.

2108008 - Fjárhagsáæltun 2022 og fjögurra ára áætlun

 

Fjárhagsáætlun 2022-2026
Bréf frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga, dags. 13. ágúst 2021 um forsendur fjárhagsáætlana 2022-2026 lagt fram til kynningar.
Vinnuáætlun sveitarstjórnar um fjárhagsáætlun lögð fram.

     

5.

2108010 - Skipulags- og byggingarfulltrúi Eyjafjarðar SBE

 

Umfang starfsemi skrifstofu Skipulags- og byggingarfulltrúa er að vaxa og ljóst að næstu misseri eigi umfangið eftir að aukast enn frekar.

     

6.

2108011 - 2021 Fjárgöngur - gangnadagur

 

Dagsetning gangnadags ákveðin

     

 

 

Aðalmenn eru beðnir að láta vita af forföllum í tíma svo hægt sé að boða varamenn.

 

Svalbarðseyri 20.08.2021,

Gestur Jensson
Oddviti.