Fundarboð 106. fundur 24.01.2023

Dagskrá:

Almenn mál - umsagnir og vísanir

1.

2106009 - Geldingsárhlíð

 

Svalbarðsstrandarhreppur sendi Skipulagsstofnun deiliskipulag Geldingsárhlíðar til yfirferðar samkvæmt 1. mgr. 42. gr. skipulagslaga og var málsmeðferð skv. 41. gr. laganna. Deiliskipulagið var samþykkt með breytingum í sveitarstjórn, þann 29. nóvember 2022.
Skipulagsstofnun hefur yfirfarið framlögð gögn og hefur sent til baka athugasemdir við að sveitarstjórn birti auglýsingu um auglýsingu samþykkt deiliskipulagsins í B-deild Stjórnartíðinda.
Sveitarstjórn fjallar um athugasemdir sem fram koma í erindinu.

 

   

Almenn mál

2.

2110005 - Lóðir á Svalbarðseyri, hafnarsvæði

 

Erindi frá Stefáni Sveinbjörnssyni og Sigríði Jónsdóttur, vegna lóðarleigusamnings lóðar á Svalbarðseyrarvegi 17.
Einnig ósk um leigu á geymsluhúsnæði sveitarfélagsins til eins árs.

 

   

3.

1807001 - Siðareglur

 

Siðareglur - 1807001

 

   

4.

2301004 - Verkefnastyrkur

 

Erindi frá Skógræktarfélagi Eyfirðinga um styrk til umhirðu og uppbyggingar á skógræktar- og útivistarsvæði í Vaðlaskógi, Svalbarðsstrandarhreppi.

 

   

5.

2205002 - Afreksstyrkir

 

Mál sem var frestað á 105. fundi sveitarstjórnar. Tillaga að reglum um styrkveitingar vegna keppnis- og æfingaferða ungmenna og afreksfólks.

 

   

6.

1901020 - Húsnæðisáætlun Svalbarðsstrandarhrepps

 

Endurskoðuð húsnæðisáætlun Svalbarðsstrandarhrepps lögð fram til samþykktar.

 

   

7.

2205002 - Afreksstyrkir

 

Styrkbeiðni.

 

   

Fundargerð

9.

2301002F - Umhverfis- og atvinnumálanefnd - 28

 

9.1

2301002 - Umhverfisviðurkenning Svalbarðsstrandarhrepps

 

9.2

2210004 - Sorphirða

 

9.3

2301003 - Samráðsfundur um atvinnumál

 

   

Fundargerðir til kynningar

8.

2208013 - Fundargerð stjórnar SSNE 2022

 

Fundargerðir stjórnar SSNE nr. 45 og 46 lagðar fram til kynningar.

 

   

 

Aðalmenn eru beðnir að láta vita af forföllum í tíma svo hægt sé að boða varamenn.

 

Svalbarðseyri 20.01.2023,

Gestur Jensson
Oddviti.