Fundarboð 111. fundur 04.04.2023

Dagskrá:

Almenn mál

1.

2303009 - Ársreikningur 2022

 

Ársreikningur Svalbarðsstrandarhrepps 2022 lagður fram til samþykktar, fyrri umræða.

     

2.

2303010 - Athafnahúsnæði

 

Erindi frá Óðni Ásgeirssyni og Birki Erni Stefánssyni. Ósk um lóð fyrir athafnahúsnæði á Svalbarðseyri.

     

3.

1903010 - Stjórnsýsluskoðun Svalbarðsstrandarhrepps

 

Stjórnsýsluskoðun KPMG fyrir árið 2022 lögð fram til kynningar.

     

Fundargerð

4.

2302004F - Skólanefnd - 25

 

4.1

2004013 - Skóladagatal allra deild Valsárskóla og Álfaborgar

 

4.2

2104002 - Innra mat - Valsárskóli

 

4.3

1204004 - Inntaka barna í Álfaborg

 

4.4

2303008 - Sérfræðiþjónusta í Valsárskóla

     

Fundargerðir til kynningar

5.

2201013 - Fundargerðir stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga árið 2022

 

Fundargerð nr. 920 stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga lögð frma til kynningar.

     

6.

2202007 - Fundargerðir stjórnar Norðurorku

 

Fundargerðir stjórnar Norðurorku nr 283 og 284 lagðar fram til kynningar.

     

7.

2110002 - Minjasafnið á Akureyri, fundargerð

 

Fundargerðir stjórnar Minjasafns nr. 6 og 7 lagðar fram til kynningar.

     

8.

2208013 - Fundargerðir stjórnar SSNE

 

Fundargerð stjórnar SSNE nr. 51 lögð fram til kynningar.

     

 

 

Aðalmenn eru beðnir að láta vita af forföllum í tíma svo hægt sé að boða varamenn.

 

Svalbarðseyri 31.03.2023,

Gestur Jensson
Oddviti.