Dagskrá:
Almenn mál |
||
1. |
2306005 - Meyjarhóll nýjar lóðir |
|
Mál sem var frestað á 115. fundi og óskað eftir frekari gögnum. |
||
|
||
2. |
2012005 - Ytri-Varðgjá Baðstaður |
|
Sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar samþykkti á fundi sínum þann 11. maí sl. að vísa drögum að aðal- og deiliskipulagstillögu vegna breytingar á aðalskipulagi Eyjafjarðarsveitar 2018-2030 og vegna breytingar á deiliskipulagi baðstaðar í landi Ytri-Varðgjár í kynningu skv. 2. mgr. 30. gr. og 4. mgr. 40 gr. skipulagslaga nr. 123/2010. |
||
|
||
3. |
2306014 - Erindi til sveitarstjórnar sem varðar skipulagsmál í Sunnhlíð 3 |
|
Beiðni um breytingu á aðalskipulagi á landi Sunnuhlíðar nr. 3 |
||
|
||
4. |
2112008 - Vaðlabrekka 1 - beiðni um frávik frá deiliskipulagi |
|
Grenndarkynning vegna byggingaráforma í Vaðlabrekku 1 er lokið. Eitt erindi barst. Sveitarstjórn fjallar um erindið. |
||
|
||
5. |
2111010 - Göngu- og hjólastígur framkvæmd. |
|
Farið yfir verkáætlun vegna framkvæmda í göngu- og hjólastíg í Vaðlareit. |
||
|
||
6. |
2306011 - Húsnæðismál skóla í Svalbarðsstrandarheppi |
|
Greining á framtíðarþörf húsnæðis tengt skólamálum lögð fram til kynnningar. |
||
|
||
7. |
2210004 - Sorphirða |
|
Lögð fram tillaga um greiningarvinnu vegna nýrra laga um úrgangsmál. Tillagan gerir ráð fyrir samvinnu fimm sveitarfélaga á Eyjafarðarsvæðinu um vinnuna. |
||
|
||
8. |
2208007 - Erindi frá Hárinu 1908 fyrir viðburði |
|
Hárið 1908 ehf. óskar eftir styrk frá sveitarstjórn til að skipulegga bæjarhátíð með sama sniði og gert var 2022. |
||
|
||
9. |
2306010 - Ákall um fjölskylduvænna sveitarfélag |
|
Erindi frá Maríönnu Lind Garðarsdóttir til sveitarstjórnar um breytingar á inntökuskilyrðum barna í leikskóla. |
||
|
||
10. |
2306009 - Endurheimt votlendis |
|
Skýrsla Smára Lúðvíkssonar hjá SSNE um endurheimt votlendis lögð fram til kynningar. |
||
|
||
11. |
2302006 - Líforkuver |
|
Lagt fram erindi frá SSNE ásamt drögum að viljayfirlýsingu vegna áframhaldandi vinnu við uppbyggingu líforkuvers á Dysnesi. |
||
|
||
12. |
2306013 - Umsókn um leyfi til reksturs Gististaðir í Flokkur II-H frístundahús |
|
Umsókn um leyfi til reksturs Gististaðir í Flokkur II. KB15 ehf sækir um áframhaldandin leyfi en reksturinn sem sótt er leyfi er staðsettur í Kotabyggð 16. |
||
|
||
13. |
2306012 - Umsókn um leyfi til reksturs Gististaðir í Flokkur II-C Minna gistiheimili |
|
Umsókn um leyfi til reksturs Gististaðir í Flokkur II. Stompur ehf sækir um leyfið og mun reksturinn vera í Þórsmörk. |
||
|
||
Fundargerðir til staðfestingar |
||
14. |
2203006 - Fundargerðir embættis skipulags- og byggingarfulltrúa |
|
Fundargerð embættis kipulags- og byggingarfulltrúa nr. 56 lögð fram til kynningar. |
||
|
||
Fundargerðir til kynningar |
||
15. |
2306001F - Félagsmálanefnd - 22 |
|
15.1 |
1402008 - Félagsstarf eldri borgara |
|
15.2 |
1204001 - Yfirlit yfir veitta félagsþjónustu í Svalbarðsstrandarhreppi |
|
15.3 |
1908004 - Jafnréttisáætlun 2022-2026 |
|
|
||
16. |
2306002F - Umhverfis- og atvinnumálanefnd - 31 |
|
16.1 |
2303003 - Umhverfisdagur 2023 |
|
16.2 |
2303004 - Atvinnuhúsnæði |
|
16.3 |
2306007 - Fjárhagsáætlun 2024 |
|
16.4 |
2306006 - Landnýting við Tungutjörn |
|
16.5 |
2306008 - Áskorun umhverfis-og atvinnumálanefndar |
|
16.6 |
2301002 - Umhverfisviðurkenning Svalbarðsstrandarhrepps |
|
|
||
17. |
2204002 - Tónlistarskóli Eyjafjarðar - fundargerðir 2023 |
|
Feundargerð Tónlistarskólans í Eyjafirði nr. 142 lögð fram til kynningar. |
||
|
||
18. |
2208013 - Fundargerðir stjórnar SSNE |
|
Fundargerð stjórnar SSNE nr. 53 lögð fram til kynningar. |
||
|
||
19. |
2202007 - Fundargerðir stjórnar Norðurorku |
|
Fundargerð stjórnar Norðurorku nr. 287 lögð fram til kynningar. |
||
|
||
20. |
2201013 - Fundargerðir stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga árið 2022 |
|
Fundargerðir nr. 925 til 931 stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga lagðar fram til kynningar. |
||
|
Aðalmenn eru beðnir að láta vita af forföllum í tíma svo hægt sé að boða varamenn.
Svalbarðseyri 30.06.2023,
Gestur Jensson
Oddviti.
Svalbarðsstrandarhreppur - Ráðhúsinu, 606 Akureyri
Kennitala: 640269-2279 - Bankareikn.: 0162-26-075801