Dagskrá:
Almenn mál |
||
1. |
2306011 - Húsnæðismál skóla Svalbarðsstrandarhepps. |
|
Umræður um framtíðar skólahúsnæði Svalbarðsstrandarhrepps. |
||
|
||
2. |
2308007 - Geldingsá lóð - umsókn um byggingu ferðaþjónustuhúss |
|
Umsókn um byggingarleyfi fyrir þjónustuhús í landi Geldingsár. |
||
|
||
3. |
2309001 - Vaðlaborgir 1-6 - umsókn um framkvæmdaleyfi til að jafna vegstæði |
|
Vaðlaborgir umsókn um framkvæmdaleyfi til að jafna vegstæði. |
||
|
||
4. |
2309002 - Kotabyggð 15 - beiðni um að breyta lóð úr frístundalóð í íbúðarhúsalóð |
|
Kotabyggð 15, beiðni um að breyta lóð úr frístundalóð í íbúðahúsalóð. |
||
|
||
5. |
2309003 - Fjárhagsáætlun 2024-2027 |
|
Tekjuáætlun 2024 og forsendur launaáætlunar 2024 kynnt fyrir sveitarstjórn. |
||
|
||
6. |
2306003 - Viðaukar 2023 |
|
Viðauki 2 við fjárhagsáætlun 2023-24 lagður fram til samþykktar sveitarstjórnar. |
||
|
||
7. |
2009005 - Bókasafn Svalbarðsstrandarhrepps |
|
Umræður um rekstur bókasafns Svalbarðsstrandarhrepps. |
||
|
||
8. |
2309004 - Breytt fyrirkomulag forvarna vegna niðurskurðar |
|
Erindi frá Lögreglustjóranum á Norðurlandi eystra, breytt fyrirkomulag forvarna vegna niðurskurðar. |
||
|
||
Fundargerðir til kynningar |
||
9. |
2202007 - Fundargerðir stjórnar Norðurorku |
|
Fundargerð stjórnar Norðurorku nr 288 lögð fram til kynningar. |
||
|
||
10. |
2203006 - Fundargerðir embættis skipulags- og byggingarfulltrúa |
|
Fundargerð embættis skipulags- og byggingarfulltrúa nr 59 lögð fram til kynningar. |
||
|
Aðalmenn eru beðnir að láta vita af forföllum í tíma svo hægt sé að boða varamenn.
Svalbarðseyri 08.09.2023,
Gestur Jensson
Oddviti.
Svalbarðsstrandarhreppur - Ráðhúsinu, 606 Akureyri
Kennitala: 640269-2279 - Bankareikn.: 0162-26-075801