Fundarboð 120. fundur 3. október 2023 kl. 14:00

Dagskrá:

Almenn mál

1.

2306014 - Erindi til sveitarstjórnar sem varðar skipulagsmál í Sunnhlíð 3

 

Fyrir fundinum liggur aðalskipulagslýsing vegna Sunnuhlíðar sem unnin var að beiðni sveitarstjórnar á fundi nr.116.

 

   

2.

2309008 - Deiliskipulagsbreyting Ytri-Varðgjá

 

Sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar samþykkti á fundi sínum þann 31. ágúst 2023 að vísa skipulagslýsingu, vegna nýs deiliskipulags fyrir íbúðarsvæði í landi Ytri-Varðgjár í Eyjafjarðarsveit, í kynningarferli skv. 40 gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Skipulagssvæðið nær yfir 16,2 ha svæði í landi Ytri-Varðgjár sem í gildandi Aðalskipulagi Eyjafjarðarsveitar 2018-2030 er að mestu skilgreint sem íbúðarsvæði ÍB12 og að litlum hluta sem skógræktar- og
landgræðslusvæði. Nýja deiliskipulagið gerir ráð fyrir byggingu 30-40 íbúðarhúsa með aðkomu frá Veigastaðavegi.

 

   

3.

2106004 - Túnsberg

 

Erindi frá Helga Laxdal,beiðni um byggingarreit fyrir bogahús á lóðinni Túnsberg.

 

   

4.

1711008 - Aflið - Beiðni um fjárstuðning

 

Erindi frá Aflinu, vegna aukinnar aðsóknar í þjónustu Aflsins, samtaka fyrir þolendur ofbeldis, óska samtökin eftir styrk.

 

   

5.

2309011 - Eyrargata 6

 

   

6.

2309010 - Sveitarfélög vegna málstofu

 

Innviðaráðuneyti, erindi um mótun málstefnu.

 

   

7.

2309009 - Samb. ísl. sveitarfélaga, forsendur fjárhagsáætlana

 

Samb. ísl. sveitarfélaga, forsendur fjárhagsáætlana

 

   

Fundargerð

8.

2309003F - Umhverfis- og atvinnumálanefnd - 32

 

8.1

2309006 - Verkefni SSNE veturinn 2023-24

 

8.2

2309003 - Fjárhagsáætlun 2024-2027

 

8.3

2309007 - Öryggismál við Grenivíkurveg

 

8.4

2301002 - Umhverfisviðurkenning Svalbarðsstrandarhrepps

 

   

9.

2309004F - Skólanefnd - 27

 

9.1

2309003 - Fjárhagsáætlun 2024-2027

 

9.2

2010009 - Starfsáætlun Valsárskóla

 

9.3

2010009 - Starfsáætlun Valsárskóla / Álfaborgar

 

9.4

2109015 - Réttur á skólavistun - staðfesting

 

9.5

2104005 - Ytra mat Valsárskóla 2021

 

9.6

2004013 - Skóladagatal allra deild Valsárskóla og Álfaborgar

 

9.7

2306010 - Ákall um fjölskylduvænna sveitarfélag

 

   

10.

2309002F - Félagsmálanefnd - 23

 

10.1

2309003 - Fjárhagsáætlun 2024-2027

 

10.2

2309005 - Trúnaðarmál

 

   

Fundargerðir til kynningar

11.

2203006 - Fundargerðir embættis skipulags- og byggingarfulltrúa

 

Fundargerð embættis skipulags- og byggingarfulltrúa nr 60 lögð fram til kynningar.
Eftirfarandi mál voru tekin fyrir er tengjast Svalbarðsstrandarhreppi.

Bakkatún 12-14 - raðhús 2023 - 2309003
Sigurgeir Svavarsson ehf. kt. 680303-3630, Njarðarnesi 4 603 Akureyri, sækir um byggingarleyfi vegna nýbyggingar fjöggurra íbúða raðhúss alls 353,6 fm á lóðinni Bakkatúni 12-14 á Svalbarðseyri. Erindinu fylgja uppdrættir frá Yngva Ragnari Kristjánssyni dags. 2023-09-07.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.

Bakkatún 8 - einbýlishús 2023 - 2307018
Hannes Örn Brynjarsson kt. 060587-4189, Lautarsmára 12 201 Kópavogi, sækir um byggingarleyfi vegna nýbyggingar 250,0 fm einbýlishúss á lóðinni Bakkatúni 8 á Svalbarðseyri. Erindinu fylgja uppdrættir frá Ragnari Yngva Kristjánssyni dags. 2023-08-28.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.

Hallland lóð - niðurrif tækjahúss 2023 - 2309005
Margmiðlunarfélagið Fróði ehf. kt. 660702-2370, Þingvallastræti 2 600 Akureyri, sækir um byggingarleyfi vegna niðurrifs tækjahúss á lóðinni Hallandi Lóð (L178251) í Svalbarðsstrandarhreppi.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.

 

   

12.

2208016 - Fundargerðir HNE

 

Fundargerð stjórnar HNE nr.231 lögð fram til kynningar.

 

   

13.

2208013 - Fundargerðir stjórnar SSNE

 

Fundargerð stjórnar SSNE nr. 54 lögð fram til kynningar.

 

   

14.

2201013 - Fundargerðir stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga árið 2022

 

Fundargerðir stjórnar Sambands íslenska sveitarfélaga nr. 932 og 932 lagðar fram til kynningar.

 

   

15.

2202007 - Fundargerðir stjórnar Norðurorku

 

Fundargerð stjórnar Norðurorku nr.289 lögð fram til kynningar.

 

   

16.

2202008 - Hafnarsamlag fundargerðir

 

Fundargerð 281. fundar Hafnarsamlags Norðurlands lögð fram til kynningar.

 

   

17.

2204002 - Tónlistarskóli Eyjafjarðar - fundargerðir 2023

 

Fundargerð skólanefndar Tónlistaskóla Eyjafjarðar nr. 143 lögð fram til kynningar.

 

   

 

Aðalmenn eru beðnir að láta vita af forföllum í tíma svo hægt sé að boða varamenn.

 

Svalbarðseyri 29.09.2023,

Gestur Jónmundur Jensson
Oddviti.