Fundarboð 121. fundur 17.10 2023 kl 14:00

Dagskrá:

Almenn mál

1.

2310002 - Kotabyggð 26 - deiliskipulagsbreytingu

 

Fyrir fundinum liggur erindi frá Smára Björnssyni sem fyrir hönd lóðarhafa Kotabyggðar 26 óskar eftir deiliskipulagsbreytingu fyrir lóðina. Í breytingunni fælist að heimilt yrði að byggja þrjú 150 fm hús á lóðinni til viðbótar við hús sem fyrir stendur. Erindinu fylgir tillaga að breytingarblaði deiliskipulags, unnin af Smára Björnssyni dags. sept. 2022.

 

   

2.

1811005 - Bakkatún 2 - breytt aðkoma

 

Fyrir fundinum liggur erindi frá Arnari Björnssyni lóðarhafa Bakkatúns 2 sem fer fram á samþykki sveitarstjórnar við að lóð sé stækkuð til norðurs svo útbúa megi aðkomuleið og bílastæði við neðri hæð íbúðarhúss á lóðinni.

 

   

3.

2308003 - Erindi til sveitarstjórnar

 

Erindi er frestað var á 117. fundi sveitarstjórnar frá Hárinu 1908.

 

   

Fundargerðir til kynningar

4.

2203006 - Fundargerðir embættis skipulags- og byggingarfulltrúa

 

Fundargerð embættis skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 61 lögð fram til kynningar.

 

   

5.

2201013 - Fundargerðir stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga árið 2022

 

Fundargerð stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga nr. 934 lögð fram til kynningar.

 

   

6.

2105001 - Svæðisskipulag Eyjafjarðar 2012-2024 Fundargerðir

 

Fundargerð svæðisskipulagsnefndar Eyjafjarðar nr. 12 lögð fram til kynningar.

 

   

7.

2208013 - Fundargerðir stjórnar SSNE

 

Fundargerð stjórnar SSNE nr. 55 lögð fram til kynningar.

 

   

 

Aðalmenn eru beðnir að láta vita af forföllum í tíma svo hægt sé að boða varamenn.

 

Svalbarðseyri 13.10.2023,

Gestur Jensson
Oddviti.