Dagskrá:
Almenn mál |
||
1. |
2306014 - Erindi til sveitarstjórnar sem varðar skipulagsmál í Sunnhlíð 3 |
|
Frestur til að skila inn athugasemdum vegna skipulagslýsingu í Sunnuhlíð 3 frístundabyggð sem felur í sér breytingu á gildandi aðalskipulagi rann út 1. nóvember síðastliðinn. Farið yfir þær athugasemdir sem bárust. |
||
|
||
2. |
2311003 - Hallland 7 |
|
Máni Guðmundsson fyrir hönd eiganda lóðarinnar Halllands 7 óskar eftir leyfi til að deiliskipuleggja lóðina. |
||
|
||
3. |
2311001 - Erindi frá Vetraríþróttamiðstöð Íslands |
|
Erindi frá SSNE, um Vetraríþróttamiðstöð Íslands. |
||
|
||
4. |
2103013 - Barnaverndarmál - Akureyrarbær |
|
Frá Akureyrarbæ, samningur um sameiginlega barnaverndarþjónustu, fyrri umræða. |
||
|
||
5. |
2311002 - Um innviði fyrir orkuskipti |
|
Frá umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneyti, um innviði fyrir orkuskipti. |
||
|
||
6. |
2309003 - Fjárhagsáætlun 2024-2027 |
|
Farið yfir gjaldskrár og álagningarprósentur staðfestar. |
||
|
||
7. |
1611017 - Jólaaðstoð - styrktarbeiðnifrá góðgerðarsamtökum við Eyjafjörð |
|
Velferðasjóður Eyjafjarðarsvæðis - Samstarf Mæðrastyrksnefndar Akureyrar, Hjálparstarfs kirkjunnar, Hjálpræðishersins á Akureyri og Rauða krossins við Eyjafjörð óskar eftir styrk frá sveitarfélaginu vegna jólaðastoðar á vegum sjóðsins. |
||
|
||
Fundargerðir til kynningar |
||
8. |
2203006 - Fundargerðir embættis skipulags- og byggingarfulltrúa |
|
Fundargerðir SBE, dags. 12.okt og 26. okt 2023. |
||
|
||
9. |
2203006 - Fundargerðir embættis skipulags- og byggingarfulltrúa |
|
Fundargerð embættis skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 62 lögð fram til kynningar. |
||
|
||
10. |
2203006 - Fundargerðir embættis skipulags- og byggingarfulltrúa |
|
Fundargerð aðalfundar SBE lögð fram til kynningar. |
||
|
||
11. |
2201007 - Fundargerðir stjórnar SSNE árið 2022 |
|
Fundargerðir stjórnar SSNE nr.56lögð fram til kynningar. |
||
|
||
12. |
2201013 - Fundargerðir stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga árið 2022 |
|
Fundargerð stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga nr.936 lögð fram til kynningar. |
||
|
||
13. |
2202008 - Hafnarsamlag fundargerðir |
|
Fundargerð 283. fundar Hafnarsamlagns Norðulands lagt fram til kynningar. |
Svalbarðsstrandarhreppur - Ráðhúsinu, 606 Akureyri
Kennitala: 640269-2279 - Bankareikn.: 0162-26-075801