Dagskrá:
Almenn mál |
||
1. |
2311005 - Bakkatún 2 - umsókn um stækkun svala |
|
Fyrir fundinum liggur erindi frá Arnari Björnssyni lóðarhafa Bakktúns 2, ósk um stækkun á svölum til suðurs. |
||
|
||
2. |
2311006 - Geldingsárhlíð 1 - beiðni um breytt staðfang |
|
Regína Ingunn Fossdal sækir um breytingu á staðfangi úr Geldingsárhlíð 1 í Sólstafir. |
||
|
||
3. |
2311007 - Kaup á landi |
|
Sveitarstjórn Svalbarðsstrandarhrepps vill kanna möguleika á að kaupa spildu úr landi Svalbarðs nr. 216194 |
||
|
||
4. |
2309003 - Fjárhagsáætlun 2024-2027 |
|
Seinni umræða fjárhagsáætlunar 2024-2027 |
||
|
||
5. |
2306003 - Viðaukar 2023 |
|
Viðauki 3 við Fjárhagsáætlun 2023-2026 lagður fram til samþykktar. |
||
|
||
Fundargerðir til kynningar |
||
6. |
2208016 - Fundargerðir HNE |
|
Fundargerð stjórnar HNE nr. 32 lögð fram til kynningar. |
||
|
||
7. |
2202007 - Fundargerðir stjórnar Norðurorku |
|
Fundargerð stjórnar Norðurorku nr. 292 lögð fram til kynningar. |
||
|
||
8. |
2203006 - Fundargerðir embættis skipulags- og byggingarfulltrúa |
|
Fundargerð embættis skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 63 lögð fram til kynningar. |
||
|
||
9. |
2201013 - Fundargerðir stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga árið 2022 |
|
Fundargerð sambands íslenskra sveitarfélaga nr.937 lögð fram til kynningar. |
Svalbarðsstrandarhreppur - Ráðhúsinu, 606 Akureyri
Kennitala: 640269-2279 - Bankareikn.: 0162-26-075801