Fundarboð 126. fundur 15.12.2023

Fundarboð

 

126. fundur sveitarstjórnar Svalbarðsstrandarhrepps 2022-2026 verður haldinn í ráðhúsinu Svalbarðseyri, föstudaginn 15. desember 2023 16:45.

 

Dagskrá:

Almenn mál

1.

2311004 - Valsárhverfi - gatnagerð 3. áfangi

 

Farið yfir þau tilboð er bárust í framkvæmd vegalagningar Bakkatún 3. áfangi. ásamt öðrum gögnum er liggja fyrir.

 

   

 

Aðalmenn eru beðnir að láta vita af forföllum í tíma svo hægt sé að boða varamenn.

 

Svalbarðseyri 13.12.2023,

Anna Karen Úlfarsdóttir
Oddviti.