Dagskrá:
Almenn mál |
||
1. |
2210006 - Endurskoðun á Aðalskipulagi Svalbarðsstrandarhrepps |
|
Mál er frestað var á 127. fundi sveitarstjórnar þann 16. janúar 2024. Tekið til umfjöllunnar skipulagslýsing vegna endurskoðunar Aðalskipulags Svalbarðsstrandarhrepps, unnið af Landslagi Ómar Ivarsson mætir á fundinn undir þessum lið. |
||
|
||
2. |
2308007 - Geldingsá lóð - umsókn um byggingu ferðaþjónustuhúss |
|
Umsókn um byggingarleyfi fyrir þjónustuhús í landi Geldingsár, erindi tekið fyrir á 119. fundi sveitarstjórnar og vísað til vinnuhóps um rammahluta aðalskipulags. |
||
|
||
3. |
2306014 - Erindi til sveitarstjórnar sem varðar skipulagsmál í Sunnhlíð 3 |
|
ASK-uppdráttur frá Ómari hjá Landslagi vegna frístundabyggðar í Sunnuhlíð. |
||
|
||
4. |
1801004 - Umsögn um tækifærisleyfi |
|
Sýslumaðurinn á Norðurlandi eystra óskar eftir umsögn sveitarstjórnar um veitingu á tækifærisleyfi þann 10. febrúar 2024 í Valsárskóla (þorrablót) |
||
|
||
5. |
2001003 - Þjónustusamningur Björgunarsveitar og Svalbarðsstrandarhrepps |
|
Drög að þjónustusamningi við Björgunarsveitina Tý. |
||
|
||
6. |
2401004 - Áhaldahús Svalbarðseyrarvegur 6 |
|
Farið yfir verkáætlun vegna framkvæmda í áhaldahúsi að Svalbarðseyrarvegi 6. |
||
|
||
7. |
2307001 - Hótel Natur - umsókn um byggingarreit vegna viðbyggingar |
|
Umsókn um stækkun á byggingarreit. |
||
|
||
Fundargerðir til kynningar |
||
8. |
2202007 - Fundargerðir stjórnar Norðurorku |
|
Fundargerð stjórnar Norðurorku nr. 293 lögð fram til kynningar. |
||
|
Aðalmenn eru beðnir að láta vita af forföllum í tíma svo hægt sé að boða varamenn.
Svalbarðseyri 26.01.2024,
Anna Karen Úlfarsdóttir
Oddviti.
Svalbarðsstrandarhreppur - Ráðhúsinu, 606 Akureyri
Kennitala: 640269-2279 - Bankareikn.: 0162-26-075801