Dagskrá
Almenn mál |
||
1. |
2210006 - Endurskoðun á aðalskipulagi Svalbarðsstrandarhrepps 2022 |
|
Umsagnarfresti um skipulagslýsingu vegna endurskoðunar Aðalskipulags Svalbarðsstrandarhrepps lauk 6. mars 2024. |
||
|
||
2. |
2402014 - Bakkatún 3 |
|
M11 byggir ehf kt:440613-0550, sækir um lóðina nr. 3 við Bakkatún til byggingar á 4 íbúða raðhúsi. |
||
|
||
3. |
2403001 - Ósk um að taka spildu úr landbúnaðarlandi |
|
Erindi frá Guðmundi Bjarnasyni og Önnu Sólveigu Jónsdóttur, ósk um heimild til að taka landspildu úr landi Svalbarð landnúmer 152941 úr landbúnaðarnotkun. |
||
|
||
4. |
2110005 - Lóðir á Svalbarðseyri, hafnarsvæði |
|
Úthlutun lóðar við Svalbarðseyrarveg 17, L152945 og fastanúmer F2160389 til Sigríðar S. Jónsdóttur og Stefáns Sveinbjörnssonar. |
||
|
||
5. |
2204008 - Kjörstjórn Svalbarðsstrandarhrepps |
|
Breyting á kjörstjórn Svalbarðsstrandarhrepps. Vegna lögheimilisbreytinga aðalmanns í kjörstjórn, Starra Heiðmarssonar tekur fyrsti varamaður, Vignir Sveinsson sæti aðalmanns í kjörstjórn. |
||
|
||
Fundargerðir til staðfestingar |
||
6. |
2402004F - Skólanefnd - 28 |
|
6.1 |
2004013 - Skóladagatal allra deilda Valsárskóla og Álfaborgar |
|
6.2 |
2104002 - Innra mat - Valsárskóli |
|
6.3 |
2109015 - Réttur á skólavistun - staðfesting |
|
6.4 |
1902017 - Skólaakstur |
|
|
||
Fundargerðir til kynningar |
||
7. |
2201013 - Fundargerðir stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga árið 2022 |
|
Fundargerð stjórnar sambands íslenskra sveitarfélaga nr. 944 lögð fram til kynningar |
||
|
||
8. |
2203006 - Fundargerðir embættis skipulags- og byggingarfulltrúa |
|
Fundargerð embættis skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 68 lögð fram til kynningar. |
Svalbarðsstrandarhreppur - Ráðhúsinu Svalbarðseyri, 606 Akureyri
Kennitala: 640269-2279 - Bankareikn.: 0162-26-075801