Dagskrá:
Almenn mál |
||
1. |
2404001 - Ársreikningur 2023 |
|
Ársreikningur Svalbarðsstrandarhrepps 2023 - fyrri umræða. Þorsteinn Þorsteinsson frá KPMG mætir á fundinn og fer yfir reikninginn. |
||
|
||
2. |
2404002 - Skipulagsmál í Valsárskóla |
|
Erindi frá skólastjóra Valsárskóla. |
||
|
||
3. |
2403008 - Molta - Ársreikningur |
|
Molta - Ársreikningur árið 2023. |
||
|
||
4. |
2403004 - Kotabyggð 48 - umsókn um breytingu á deiliskipulagi |
|
Skipulags- og byggingarfulltrúa hefur borist byggingarleyfisumsókn frá BB byggingum ehf. vegna nýbyggingar 226,5 fm einbýlishúss á lóðinni Kotabyggð 48. Erindinu fylgja uppdrættir frá Valbirni Ægi Vilhjálmssyni dags. 11. mars 2024. Byggingaráformin gera ráð fyrir að þakhæð hússins verði 6,75 m yfir gólfkóta neðri hæðar en skv. skilmálum gildandi deiliskipulags má heildarhæð húsa vera 6,0 m að hámarki. Skipulags- og byggingarfulltrúi óskar eftir umsögn sveitarstjórnar um erindið. |
||
|
||
5. |
2403002 - Hallland 1 - umsókn um viðbyggingu |
|
Fyrir fundinum liggur erindi frá Mána Guðmundssyni sem óskar eftir samþykki sveitarstjórnar við byggingarreit fyrir geymslu ásamt bílskýli með þaksvölum alls 173,1 fm á lóðinni Hallland 1. Erindinu fylgir uppdráttur frá Guðmundi Gunnarssyni dags. 13. febrúar 2024. |
||
|
||
6. |
2403003 - Þórsmörk 3 - umsókn um byggingu gestahúss |
|
Skipulags- og byggingarfulltrúa hefur borist byggingarleyfisumsókn frá Þóri Guðmundssyni sem fyrir hönd eigenda Þórsmerkur 3 sækir um byggingarleyfi vegna nýbyggingar 37,7 fm gestahúss á lóðinni Þórsmörk 3. Erindinu fylgja uppdrættir frá Þóri Guðmundssyni dags. 2. mars 2024. Skipulags- og byggingarfulltrúi óskar eftir umsögn sveitarstjórnar um erindið. |
||
|
||
7. |
2211001 - Hulduheimar 17 |
|
Erindi vegna Hulduheimar 17,beiðni um aukið byggingarmagn. |
||
|
||
8. |
2311003 - Hallland 7 |
|
Fyrir fundinum liggur umsögn Skipulagsstofnunar vegna beiðni um undanþágu frá kröfu skipulagsreglugerðar um fjarlægð íbúðarhúsa frá tengivegi vegna byggingaráforma á lóðinni Hallland 7. Stofnunin leggst gegn veitingu undanþágunnar og hefur ráðherra veitt sveitarfélaginu frest til 12. apríl til að koma athugasemdum sínum vegna málsins á framfæri. |
||
|
||
9. |
2211008 - Rammahluti aðalskipulags |
|
Kynningartímabili vinnslutillögu fyrir rammahluta skipulags (Heiðin) lauk 14. febrúar sl. og fyrir fundinum liggja 26 umsagnir sem bárust vegna málsins auk minnispunkta af kynningarfundi sem haldinn var 1. febrúar 2024. |
||
|
||
10. |
2403006 - Afmælisnefnd |
|
Lýðveldi Íslands 80. ára, erindi frá sambandi íslenskra sveitarfélaga og afmælisnefnd. |
||
|
||
11. |
2001012 - Samband íslenskra sveitarfélaga |
|
Samband ísl. sveitarfélaga, erindi vegna kjarasamninga. |
||
|
||
Fundargerðir til kynningar |
||
12. |
2201013 - Fundargerðir stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga |
|
Fundargerð stjórnar sambands íslenskra sveitarfélaga nr. 945 lögð fram til kynningar. |
||
|
||
13. |
2202007 - Fundargerðir stjórnar Norðurorku |
|
Fundargerðir stjórnar Norðurorku nr. 295 og 296 lagðar fram til kynningar. |
||
|
||
14. |
2208013 - Fundargerðir stjórnar SSNE |
|
Fundargerð stjórnar SSNE nr.61 lögð fram til kynningar. |
||
|
||
15. |
2202008 - Hafnarsamlag fundargerðir |
|
Fundargerð stjórnar Hafnarsamlags Norðurlands nr. 286 lögð fram til kynningar. |
||
|
||
16. |
2204002 - Tónlistarskóli Eyjafjarðar - fundargerðir |
|
Fundargerð skólanefndar Tónlistarskóla Eyjafjarðar nr. 145 lögð fram til kynningar. |
||
|
Aðalmenn eru beðnir að láta vita af forföllum í tíma svo hægt sé að boða varamenn.
Svalbarðseyri 05.04.2024,
Gestur Jensson
Oddviti.
Svalbarðsstrandarhreppur - Ráðhúsinu, 606 Akureyri
Kennitala: 640269-2279 - Bankareikn.: 0162-26-075801