139. fundur sveitarstjórnar Svalbarðsstrandarhrepps 2022-2026 verður haldinn í ráðhúsinu Svalbarðseyri, fimmtudaginn 12. september 2024 kl. 13:30.
Dagskrá
Almenn mál |
||
1. |
2408006 - Sólheimar 4 L179714 - bygging stálgrindarhúss |
|
Lóðarhafar Sólheima 4 (L179714) sækja um byggingarreit undir 100,3 m² geymslu norðan við núverandi íbúðarhús á lóðinni og fylgja erindinu aðaluppdrættir frá Teiknistofu Akureyrar. |
||
|
||
2. |
2409001 - Framkvæmdaleyfi Geldingsá |
|
Erindi frá Vegagerðinni, umsókn um framkvæmdaleyfi vegna styrkingar og breikkunar á vegi 8507-012 Árholtsvegi. |
||
|
||
3. |
2409005 - Bakkatún 13 |
|
Friðrik Heiðar Blöndal kt. 171076-4209 og Vilborg Magnúsdóttir kt. 230577-5959 Sækja um að fá úthlutað lóðina Bakkatún 13 L230765. |
||
|
||
4. |
2205005 - Bakkatún 22 |
|
Jökuley ehf kt. 660624-1200 sækir um lóðina Bakkatún 22. |
||
|
||
5. |
2310002 - Kotabyggð 26 - beiðni um deiliskipulagsbreytingu |
|
Erindi frá síðasta fundi þar sem óskað var eftir deiliskipulagsbreytingu á lóðinni Kotabyggð 26 þar sem lóðinni yrði breytt í íbúðarhúsalóð og að áhenni . Óskað var eftir uppfærðu breytingarblaði þar sem heimilt yrði að reisa eitt íbúðarhús ásamt gestahúsi þar sem hámarks byggingarmagn yrði 300 m². Uppfært breytingarblað hefur borist frá Smára Björnssyni, dagsett í september 2024. |
||
|
||
6. |
2403003 - Þórsmörk 3 - umsókn um byggingu gestahúss |
|
Sveitarstjórn Svalbarðsstrandarhrepps samþykkti á fundi sínum 26. júní sl. að aflað skyldi undanþágu hjá Innviðaráðuneyti frá gr. 5.3.2.5.d. í skipulagsreglugerð nr. 90/2013 vegna byggingar gestahúss á lóðinni Þórmörk 3 í um 55 metra fjarlægð frá Grenivíkurvegi. Afstaða Innviðaráðuneytis liggur nú fyrir og er undanþágan veitt. |
||
|
||
7. |
2409004 - Heiðarbyggð 36 L204860 - bygging frístundhúss |
|
Skipulags- og byggingarfulltrúa hefur borist byggingarleyfisumsókn frá Arnari Má Þórissyni vegna byggingar frístundahúss á lóðinni Heiðarbyggð 36. Byggingin fer út fyrir skilgreindan byggingarreit og er auk þess stærri en deiliskipulag Heiðarbyggðar gerir ráð fyrir. Þá er aðkoman að lóðinni í gegnum lóð nr. 32. Skipulags- og byggingarfulltrúi óskar umsagnar sveitarstjórnar um umsóknina. |
||
|
||
8. |
2006001 - Deiliskipulag Svalbarðseyri, Eyrin |
|
Fyrir fundinum liggur uppfærð deiliskipulagstillaga vegna deiliskipulagsbreytinga á Eyrinni, unnin af Landslagi, dags. 16.05.2024 |
||
|
||
9. |
2211008 - Rammahluti aðalskipulags |
|
Rammahluti Aðalskipulags |
||
|
||
10. |
2406005 - Fjárhagur 2024 |
|
Viðauki II við fjárhagsáætlun 2024-2027, lagður fram til samþykkktar. |
||
|
||
11. |
2409003 - Erindi vegna lagareldis |
|
Lagt fram bréf þar sem óskað er eftir viðræðum um framtíðar samning. |
||
|
||
12. |
2409002 - Haust þing |
|
Boð á haustþing SSNE, haldið í Hofi 4. október 2024. |
||
|
||
13. |
2009005 - Bókasafn Svalbarðsstrandarhrepps |
|
Bókasafn Svalbarðsstrandarhrepps. |
||
|
||
Fundargerðir til kynningar |
||
14. |
2203006 - Fundargerðir embættis skipulags- og byggingarfulltrúa |
|
Fundargerðir embættis skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 76, 77 og 78 lagðar fram til kynningar. |
Svalbarðsstrandarhreppur - Ráðhúsinu, 606 Akureyri
Kennitala: 640269-2279 - Bankareikn.: 0162-26-075801