Fundarboð 147. fundur 25.02.25

 

Dagskrá:

Almenn mál

1. 2006001 - Deiliskipulag Svalbarðseyri, Eyrin

Fyrir fundinum liggur tillaga að óverulegri breytingu á aðalskipulagi Svalbarðsstrandarhrepps 2008 - 2020, Eyrin, athafnasvæði unnið af Landslagi dags. 19.02.2025

 

2. 2306004 - Leifshús sælureitur

Erindi frá Stefáni Tryggvasyni f.h. Leifshúsa ehf. óskað er eftir að fallið verði frá aðalskipulagsbreytingu v/frístundabyggðar

 

3. 2502003 - Vaðlaborgir A L198869 - deiliskipulagsbreyting

Erindi frá Landslagi ehf fyrir hönd landeigenda frístundabyggðar í Vaðlaborgum, óveruleg breyting á deiliskipulagi Vaðlaborga A frá Landslagi ehf. sem sveitarstjórn heimilaði á síðasta fundi sínum að hefja vinnu við.

 

4. 2502005 - Breyting á Aðalskipulagi Eyjafjarðarsveitar

Erindi frá Eyjafjarðarsveit. Eyjafjarðarsveit óskar umsagnar Svalbarðsstrandarhrepps samkv. 2.mgr. 30.gr. skipulagslaga nr. 123/2010, vegna breytingar á Aðalskipulagi 2018-2030 - Bakkaflöt athafnasvæði, nr. 0949/2023 í skipulagsgátt: Kynning tillögu á vinnslustigi og fylgir tillaga á vinnslustigi dags. 07.02.2025 erindinu.

 

5. 2004007 - Samþykktir sveitarstjórnar Svalbarðsstrandarhrepps

Endurskoðaðar samþykktir Svalbarðsstrandarhrepps fyrri umræða.

 

6. 2302001 - Kynning framkvæmdarstj. á starfsemi SSNE

Heimsókn frá SSNE, kynning á starfi samtakanna.

 

Fundargerðir til kynningar

7. 2208016 - Fundargerðir HNE

Fundargerð Heilbrigðisnefndar Norðurlands eystra nr. 240 lögð fram til kynningar

 

8. 2203006 - Fundargerðir embættis skipulags- og byggingarfulltrúa

Fundargerð embættis skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 87 lögð fram til kynningar.

 

9. 2201013 - Fundargerðir stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga árið 2022

Fundargerðir stjórnar sambands íslenskra sveitarfélaga nr. 960,961 og 962 lagðar fram til kynningar.

 

10. 2202008 - Hafnarsamlag fundargerðir

Fundargerð stjórnar Hafnarsamlags Norðurlands nr. 294 lögð fram til kynningar.

 

11. 2101002 - Fundargerðir stjórnar Norðurorku

Fundargerð stjórnar Norðurorku nr. 306 lögð fram til kynningar.

 

12. 2204002 - Tónlistarskóli Eyjafjarðar - fundargerðir 2023

Fundargerðir skólanefndar Tónlistarskóla Eyjafjarðar nr. 147 og 148 lagðar fram til kynningar.

 

13. 2208013 - Fundargerðir stjórnar SSNE

Fundargerð stjórnar SSNE nr.70 lögð fram til kynningar.

 

Aðalmenn eru beðnir að láta vita af forföllum í tíma svo hægt sé að boða varamenn.

Svalbarðseyri 21.02.2025,

Gestur Jensson Oddviti.