Fundarboð
47. fundur sveitarstjórnar Svalbarðsstrandarhrepps 2018-2022 verður haldinn í ráðhúsinu Svalbarðseyri, 26. maí 2020 kl. 14:00.
Dagskrá:
Almenn mál |
||
1. |
2005012 - Meyjarhóll frístundarsvæði |
|
Ósk landeiganda um skráningu svæðis sem frístundasvæðis og breytingu á aðalskipulagi |
||
2. |
2004002 - Valsárhverfi 2. áfangi |
|
Farið yfir þau tilboð sem bárust í framkvæmd vegalagningar við Bakkatún. |
||
3. |
2005007 - Erindi til sveitarstjórnar Svalbarðsstrandarhrepps frá Ísref ehf. |
|
Erindi frá Ísref ehf. lagt fram, málinu var frestað á síðasta fundi sveitarstjórnar. |
||
4. |
2005004 - Ársreikningur Svalbarðsstrandarhrepps 2019 |
|
Ársreikningur Svalbarðsstrandarhrepps 2 umræða |
||
5. |
2005014 - Umhverfi Áhaldahúss og bryggjusvæðis |
|
Breyting á hafnarmannvirkjum kallar á frágang yfirborðs bílastæða og næsta nágrennis |
||
6. |
1811014 - Persónuverndarfulltrúi - erindi og ábendingar |
|
Persónuverndarstefna lögð fram til samþykktar |
||
7. |
2005010 - Samningur Svalbarðsstrandarhrepps og Ungmennasambands Eyjafjarðar |
|
Ungmennasamband Eyjafjarðar óskar eftir að gerður verði samningur milli Svalbarðsstrandarhrepps og sveitarfélagsins XXXXXXX |
||
8. |
2004011 - Fiskeldi við Eyjafjörð |
|
Sveitarstjórn hefur borist tvö erindi vegna fyrirhugaðs laxeldis við Eyjafjörð, Áskorun frá landeigendum og mótmæli frá hagsmunaaðilum í Eyjafirði |
||
9. |
2005016 - Stuðningur til að efla virkni, vellíðan og félagsfærni barna í viðkvæmri stöðu á tímum COVID-19 |
|
Félagsmálaráðuneytið hefur samþykkt að styðja fjárhagslega við þau sveitarfélög, sem umfram hefðbundið sumarstarf |
||
10. |
2005015 - Aukið félagsstarf fullorðinna sumarið 2020 vegna COVID-19 |
|
Félags- og barnamálaráðherra hvetur sveitarfélög til að efla enn frekar félagsstarf fullorðinna í sumar |
||
11. |
2002001 - Vinnuskóli 2020 |
|
Eldri nemendur hafa verið duglegir að sækja um störf í Vinnuskólanum sumarið 2020 og fleiri en ráð var fyrir gert við gerð fjárhagsáætlunar. |
||
12. |
1911016 - Strenglögn í Vaðlaheiði, ummerki og viðgerðir |
|
Gert var ráð fyrir að skemmdir yrðu lagfærðar vorið 2020. Bið verður á því að hægt verði að hefja vinnu m.a. vegna þess að mikill snjór er enn á svæðinu. Gert er ráð fyrir að verkið klárist í lok sumars. |
||
13. |
2002002 - Fundargerðir Sambands íslenskra sveitarfélaga 2020 |
|
Fundargerðir Sambands íslenskra sveitarfélaga 2020 nr. 883 og 884. |
||
Aðalmenn eru beðnir að láta vita af forföllum í tíma svo hægt sé að boða varamenn.
Svalbarðseyri 25.05.2020,
Gestur Jensson
Oddviti.
Svalbarðsstrandarhreppur - Ráðhúsinu, 606 Akureyri
Kennitala: 640269-2279 - Bankareikn.: 0162-26-075801