Dagskrá:
Almenn mál |
||
1. |
2007003 - Úthlutun lóða í Valsárhverfi |
|
Lóðir við Bakkatún 11-21 og Tjarnartún 12 voru auglýstar lausar til umsóknar í júlí 2020. Umsóknarfrestur rann út á hádegi 11. ágúst 2020. |
||
2. |
2005005 - Húsbygging við Bakkatún |
|
Óháður aðili, VERKÍS, fór yfir þau tilboð sem bárust vegna byggingar parhúss við Bakkatún 10. |
||
3. |
2006006 - Staða fjármála 2020 |
|
Tekjur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga munu lækka og kalla á enduráætlun á framlögum til sveitarfélaga. |
||
4. |
2007007 - Fjármálaráðstefna sveitarfélaga verður haldin 1. október 2020 í Reykjavík |
|
Fjármálaráðstefna sveitarfélaga verður haldin 1.-2. október 2020 í Reykjvík |
||
Fundargerðir til kynningar |
||
5. |
2002003 - Markaðsstofa Norðurlands |
|
Fundur stjórnar Markaðsstofu Norðurlands frá 15. júlí 2020 lögð fram til kynningar. Nýr kynningarvefur, upplifdu.is var formlega settur í loftið 15. júlí og er hér um gagnvirkt vefsvæði að ræða. |
||
Aðalmenn eru beðnir að láta vita af forföllum í tíma svo hægt sé að boða varamenn.
Svalbarðseyri 27.07.2020,
Gestur Jensson
Oddviti.
Svalbarðsstrandarhreppur - Ráðhúsinu, 606 Akureyri
Kennitala: 640269-2279 - Bankareikn.: 0162-26-075801