Fundarboð 53. fundur 08.09.2020

Dagskrá:

Almenn mál

1.

2005005 - Húsbygging við Bakkatún

 

Á síðasta fundi sveitarstjórnar var sveitarstjóra falið að óska frekari gagna tfrá tveimur tilboðsgjöfum. Frekari gögn lögð fram til kynningar.

     

2.

2007005 - Bakkatún gatnagerð verkfundir

 

Farið yfir stöðu framkvæmda

     

3.

1912006 - Geldingsá Vegaslóði inn á frístundavæð"i í Heiðarbyggð í landi Geldingsár

 

Teikningar af vegaslóða frá Gelkdingsá að Heiðarbyggð lagðar fram til kynningar.

     

4.

1808015 - Umsókn fyrir Þórhall Forna í tónlistarskóla á Akureyri

 

Óskað eftir staðfestingu á greiðslu námsgjalda vegna tónlistarnáms fyrir veturinn 2020/2021

     

5.

2008005 - Rotþrær í Svalbarðsstrandarhreppi, hnitsetning

 

Samningur við Loftmyndir, lagður fram. Samningurinn er vegna aðgangs að hugbúnaðinum Seyru þar sem skráð er staðsetning rotþróa og tæmingar á þeim.

     

8.

1809002 - Aðalskipulagstillaga fyrir Geldingsá

 

Tekið fyrir með afbrigðum. Landeigandi óskar eftir samþykki/skráningu lóða úr landi Geldingsár samkvæmt meðfylgjandi teikningu og staðfestingu á að skilyrðum um fasta búsetu sé uppfyllt á Geldingsá.Eigandi lands nr. L199999 hefur sentsamþykki sitt fyrir að landareign sé breytt úr landbúnaðarlandi í íbúðasvæði með heimild fyrir 3 lóðir.

     

9.

1909003 - Jafnlaunavottun sveitarfélaga

 

Tekið fyrir með afbrigðum. Handbók jafnlaunakerfis lögð fram til samþykktar

     

10.

2009002 - Fjallahjólabraut á Svalbarðseyri

 

Tekið fyrir með afbrigðum. Æskan óskar eftir aðstöðu til þess að byggja upp fjallahjólabraut

     

11.

1711011 - Geldingsá - Ósk um breytingu á aðalskipulagi og heimild til að vinna deiliskipulag

 

Tekið fyrir með afbrigðum. Eigandi lands nr. L199999 óskar eftir því að landareign sé breytt úr landbúnaðarlandi í íbúðasvæði með heimild fyrir 3 lóðir.

     

Fundargerð

7.

2008003F - Umhverfis- og atvinnumálanefnd - 16

 

7.1

2008010 - MAST eftirlitsaðili frumframleiðslu

 

7.2

1910003 - Aðgangsstýring að gámasvæði

 

7.3

2008009 - Fjárhagsáætlun 2021 og þriggja ára áætlun

 

7.4

1905011 - Áskorun til umhverfis- og atvinnumálanefndar

 

7.5

2002001 - Vinnuskóli 2020

 

7.6

1105018 - Ítrekuð brot gegn skilyrðum starfsleyfis

 

7.7

1610103 - Gámasvæðið og umgengni um það

     

Fundargerðir til kynningar

6.

2009001 - Fundargerð stjórnar Norðurorku nr. 248

 

Fundargerð stjórnar Norðurorku, nr. 248 lögð fram til kynningar

     

 

 

Aðalmenn eru beðnir að láta vita af forföllum í tíma svo hægt sé að boða varamenn.

 

Svalbarðseyri 07.09.2020,

Gestur Jensson
Oddviti.