Dagskrá:
Almenn mál |
||
1. |
2009003 - Breyting á skipulagi Bakkatúns 16-20 |
|
Samþykkt var af sveitarstjórn í með erindi í tölvupósti að fjölga lóðum við Bakkatún 16-20 og að á þessum 3 raðhúsa/parhúsa-lóðum verði þrjár parhúsalóðir og ein einbýlishúsalóð. Teikningar frá arkitekt með breyttu skipulagi lagðar fram. |
||
2. |
1910019 - Sóknaráætlun 2020-2024 |
|
Starfsmenn SSNE kynna helstu markmið Sóknaráætlunar og hvernig SSNE fylgir henni eftir |
||
3. |
2009005 - Bókasafn Svalbarðsstrandarhrepps |
|
Hugmyndir bókasafnsnefndar um fyrirkomulag og framtíð bókasafnsins lagðar fram |
||
4. |
2009006 - Ársþing SSNE 2020 |
|
Ársþing SSNE verður haldið 9. og 10. október í Laugarborg í Eyjafjarðarsveit |
||
Fundargerðir til kynningar |
||
5. |
2002003 - Markaðsstofa Norðurlands |
|
Fundargerð stjórnar Markaðsstofu Norðurlands frá 8. september 2020 lögð fram til kynningar |
||
6. |
2003012 - SSNE - fundargerðir 2020 |
|
Fundargerð 12. fundar stjórnar SSNE lögð fram til kynningar |
||
Aðalmenn eru beðnir að láta vita af forföllum í tíma svo hægt sé að boða varamenn.
Svalbarðseyri 17.09.2020,
Gestur Jensson
Oddviti.
Svalbarðsstrandarhreppur - Ráðhúsinu, 606 Akureyri
Kennitala: 640269-2279 - Bankareikn.: 0162-26-075801